Fara í efni

Fréttir

Já, það er möguleiki að “brjóta” typpi í kynmökum

Já, það er möguleiki að “brjóta” typpi í kynmökum

Þvagfærasérfræðingur útskýrir þetta fyrir okkur, og já, þetta er frekar skelfilegt.
12 ástæður þess að þú ert alltaf þreytt/ur

12 ástæður þess að þú ert alltaf þreytt/ur

Sefur þú í átta tíma en ert samt uppgefin/n á morgnana ?
8 hlutir sem heilbrigt fólk gerir daglega en allir ættu að venja sig á

8 hlutir sem heilbrigt fólk gerir daglega en allir ættu að venja sig á

Er dökkt súkkulaði eitthvað sem þú færð þér smá bita af daglega? Ef svo er þá ertu í ágætis málum.
Ertu virkilega tilbúin að breyta um lífsstíl? Taktu prófið!

Ertu virkilega tilbúin að breyta um lífsstíl? Taktu prófið!

Ertu virkilega tilbúin að breyta um lífsstíl? Margar kannast við að vera alltaf að byrja og hætta. Taka góð tímabíl og detta síðan í mjög slæm í kjölfarið. Þetta getur verið virkilega þreytandi til lengdar og í raun algjörlega skemmandi og veldur óánægju, niðurrifi og uppgjöf. Hvað er það sem skiptir máli að einblína á þegar kemur að því að skapa sér lífsstíl sem endist?
Af hverju sumarið er BESTI tíminn að taka heilsuna í gegn

Af hverju sumarið er BESTI tíminn að taka heilsuna í gegn

Rúmlega sólarhringur er eftir til að trygga þér stað og sumartilboð á Frískari og orkumeiri á 30 dögum námskeiðinu. Ég hef aðeins verið að hlera hjá þeim sem hafa nú þegar skrá sig - og einnig tekið eftir því að margir virðast velta sama hlutnum fyrir sér varðandi það að skrá sig. En það er hvort það verði ekki erfitt að halda þetta út í sumar?
Hvernig ætlar þú að njóta sumarsins?

Hvernig ætlar þú að njóta sumarsins?

Allt of oft sjáum við fólk taka sér frí frá hreyfingu og hollustu á sumrin. Vissulega verða ákveðnir hlutir flóknari á sumrin; börnin fara í frí, við erum í ferðalögum innan- og utanlands og svo fylgir sumrinu félagsskapur sem oft snýst að miklu leyti um grillmat, ís og svalandi drykki. Semsagt, rútínan og strúktúrinn í hversdeginum hverfur og í staðinn kemur mikilvægi þess að NJÓTA SUMARSINS.
Flott par í jóga á ströndinni

Jóga og kynlíf

Þeir sem stunda jóga vita að það er ekkert leyndarmál að margar af jóga stellingum eru ansi svipaðar þeim sem notaðar eru þegar kynlíf er stundað.
Kyrrsetur hættulegri en reykingar

Kyrrsetur hættulegri en reykingar

Það vita allir að hreyfing ætti að vera hluti af daglegu lífi okkar. Fólk sem komið er á miðjan aldur hefur heyrt það oftar en það vill muna. Það getu
Hvað þýðir það að “vera besta útgáfan af sjálfri þér”?

Hvað þýðir það að “vera besta útgáfan af sjálfri þér”?

Játning... Lengi vel þoldi ég ekki frasann “að vera besta útgáfan af sjálfum sér”. Mér fannst merking hans vera óljós og frasinn vera ofnotaður... Fyrr en kl. 21:22 fyrir tæpum mánuði. Á þeim tíma var ég að halda ókeypis fyrirlesturinn minn “3 skref til að losna undan vítahring sykurs og tvöfalda orkuna” - með yfir 150 manns og setti glæru upp á skjáinn með mynd af konu sem sat í hugleiðslustellingu í kyrrðinni við morgunsólina.
Fegurð - Pössum upp á hárið í sumar

Fegurð - Pössum upp á hárið í sumar

Sumarið er komið og margir eflaust á leið í sól. Á sumrin er ekki aðeins nauðsynlegt að hugsa vel um líkamann í sólinni heldur líka um hárið. Hér eru nokkur góð ráð fyrir sól, sund og sjó.
Fallega snyrtir fætur

Fjögur ráð fyrir fína fætur

Það getur komið fyrir hvern sem er að fá þurra fætur og sprungur í hæla.
Hreyfing í sumarfríinu

Hreyfing í sumarfríinu

Fuglasöngur, börn að leik, hljóð í sláttuvél og ilmandi grilllykt. Sumarið er loksins komið í allri sinni dýrð með tilheyrandi kósýheitum.
10 mismunandi hugleiðslur fyrir innri styrk og jafnvægi

10 mismunandi hugleiðslur fyrir innri styrk og jafnvægi

Hugleiðsla er að gefa sér tíma til að staldra við, beina athyglinni inn á við og leyfa sér að finna fyrir því sem er, án þess að bregðast við því eða dæma heldur bara leyfa því að vera. Hugleiðsla er sífellt að verða meira áberandi og hefur verið mikið í umræðunni hjá okkur í HIITFIT teyminu enda höfum við allar fundið fyrir jákvæðum áhrifum hennar á okkar líf. Auk þess er til hafsjór af rannsóknum sem sýnir svart á hvítu hversu mikilvæg hugleiðsla er fyrir okkar andlegu og líkamlegu heilsu.
8 leiðir til núvitundar

8 leiðir til núvitundar

Líkt og við hugsum um líkama okkar, bæði með hreyfingu og næringu, þá þurfum við líka að hugsa um hugann og það getum við gert með aðstoð núvitundar. En eins og byggjum upp vöðvana okkar þurfum við að stunda núvitund reglulega svo við styrkjumst og finnum jákvæð áhrif. Núvitund (mindfulness) er náttúrulegur eiginleiki hugans til að vera meðvitaður hér og nú um það sem er að gerast á meðan það gerist og án þess að dæma það á nokkurn hátt. Við náum að fanga athygli okkar á það sem við erum að gera, þar sem við erum, og án þess að hafa áhyggjur af fortíð eða framtíð, hægt er að þjálfa sig á kerfisbundin hátt í því að stunda núvitund.
Vertu vakandi

Sjúkdómurinn sem þú getur fengið af of miklu kynlífi

Og nei, það er ekki kynsjúkdómur.
Spelt er afar gott í staðinn fyrir hveiti

Breyta óhollustu í hollustu

Öll viljum við borða holla fæðu. Við eigum okkar uppáhaldsuppskriftir sem kannski eru ekkert svo hollar.
Fallegt bros

8 æðislega góðar ástæður til þess að brosa

Það er sagt að "the most beautiful curve on a womans body is her smile"
Uppáhalds vörurnar mínar

Uppáhalds vörurnar mínar

Ég fæ oft fyrirspurnir um það hvaða vörur ég nota svo mér datt í hug að deila með ykkur mínum uppáhalds þessa dagana! Ég vona að þetta gefi ykkur innblástur fyrir sykurlausar vörur sem hægt er að kaupa.
Leynist myglað meik eða bólumyndandi bakteríur í þínum bursta?

Leynist myglað meik eða bólumyndandi bakteríur í þínum bursta?

Leynist myglað meik eða bólumyndandi bakteríur í þínum bursta? Augnskuggaburstana er nóg að hreinsa á ca 30 daga fresti nema þér sé hætt við augnsýkingu en það gildir ekki með förðunarburstann eða púðurburstann. Meik er fljótt að mygla í burstanum og eins sest húðfita á hárin svo vikulegur þvottur á förðunarburstum er algjört möst. Sumar þrífa förðunarburstana sína eftir hverja notkun en þú þarft ekki að ganga svo langt nema þú sért slæm af bólum eða með sýkingu í húð.
Burtu með alla fitufordóma!!

Burtu með alla fitufordóma!!

Verum góð við hvort annað.
Hvernig Kolbrún náði að “þjálfa hugann” að vilja ekki lengur sykur!

Hvernig Kolbrún náði að “þjálfa hugann” að vilja ekki lengur sykur!

Ég varð bara að deila þessu með þér. Eitt af því sem gleður okkur hjá Lifðu til fulls hvað mest, er að heyra árangurssögur og við gætum ekki ekki verið stoltari af Kolbrúnu. Kolbrún skráði sig á Frískari og orkumeiri á 30 dögum námskeiðið fyrr á árinu í von um að ná þeirri heilsu og líkama sem hún hafði lengi þráð. Þið sem fylgist með mér kannist kannski við hana úr Facebook þar sem ég tók viðtal við hana fyrir stuttu.. Það reyndist svo hvetjandi fyrir þátttakendur námskeiðsins að heyra af árangri hennar og vellíðan, að ég varð að fá hana í frekara spjall um ferlið og upplifun hennar.
BESTA heilsuráðið sem enginn lét þig vita af

BESTA heilsuráðið sem enginn lét þig vita af

Um daginn talaði ég um efnaskipti og hvernig við getum aukið fitubrennsluna okkar með 10 hollráðum. Ef þú misstir af því þá getur þú lesið um það hér. Ég skildi hins vegar eitt af mikilvægustu hollráðunum eftir því það á skilið að fá heilt fréttabréf út af fyrir sig, því það er svo mikilvægt.
HÆTTULEG HEIMILISSTÖRF

HÆTTULEG HEIMILISSTÖRF

Á hverjum einasta degi leggur stór hluti landsmanna sig í stórhættu við að stunda heimilisstörf.