Fréttir

Endurheimt (recovery) er lykill að árangri í íþróttum og líkamsrækt
Eitt mest notaða hugtak í þjálfun íþróttamanna og jafnvel í þjálfun almennings á líkamsræktarstöðvum, er endurheimt (recovery). Endurheimt er gríðarle

10 mínútna HIIT æfing í boði VIVUS þjálfun
Hreyfing þarf ekki alltaf að taka langan tíma eða krefjast mikils búnaðar til að hafa
góð áhrif. Hér er tíu mínútna æfing sem þú getur tekið hvar sem er, náð púlsinum vel
upp og lætur þér líða vel á eftir. Það eina sem þú þarft að gera er að vera í þægilegum fötum
kveikja á myndbandinu og fylgja Maríu eftir.

Hryggjasúlan, daglegt viðhald
Hryggjasúlan er einn mikilvægasti hluti líkama okkar en er alltof oft vanrækt. Hryggjasúlan veitir okkur stuðning og heldur okkur uppréttum, sem og hú
Jóga: Ævafornar leiðbeiningar
Flestir kannast við, eða hafa heyrt um, jóga og tengja það við ýmis konar æfingar til að liðka líkamann.
Jógastöður eru vissulega hluti af jóga en fæstir vita þó að jóga eru í raun mörg þúsund ára gömul
vísindi sem innihalda leiðbeiningar um hvernig skal öðlast innri frið.

Hreyfing af mikilli ákefð og streita
Á meðan þjálfun af miklum krafti og ákefð getur verið tilvalin til að bæta líkamlega heilsu,
þá er mikilvægt að hafa í huga að slík þjálfun er ef til vill ekki alltaf ákjósanlegasta leiðin ef mikil streita er til staðar í vinnu og/eða einkalífi.

Hreyfing – hver er þinn hvati?
Hreyfing eða líkamsrækt sem miðar af því að styrkja líkamann, byggja upp þol, halda heilsu og hreysti
er okkur öllum mikilvæg. Æskilegur dagskammtur af hreyfingu fyrir fullorðna er 30 mín á dag, 60 mín fyrir börn.

Hreyfing og álagstengdir stoðkerfisverkir
Regluleg hreyfing getur verið fyrirbyggjandi ásamt því að draga úr einkennum stoðkerfisverkja.
Styrktar- og þolþjálfun leiðir af sér aukna afkastagetu vöðva.

Ávinningur þess að fara út að ganga fyrir karlmenn sem þjást af getuleysi
Það að ganga er ein besta hreyfing sem hægt er að hugsa sér því hún hentar flest öllum. Að ganga er besta og öruggasta leiðin til að hreyfa sig.

Reglubundinn svefn mikilvægur í skammdeginu
Við eyðum um þriðjungi ævinnar sofandi og á meðan gerist gríðarlega margt í líkama okkar.
Svefn er þannig virkt ástand þar sem eiga sér stað mikilvæg ferli sem stuðla að endurnýjun
og enduruppbyggingu á frumum líkamans.

Hvernig komum við hreyfingu í haustrútínuna?
Nú er haustið að skella á og rútínan að taka við af sumrinu. Bugun í bland við tilhlökkun við að fá fastari dagskrá og taka allt í fimmta gír. Flest

Kostir vöðvaþjálfunar
Við vitum öll að það er hollt og gott að hreyfa sig.
Við reynum auðvitað að finna okkur þá hreyfingu sem okkur líkar best við, því hver kyns hreyfing er af hinu góða.

Prófaðu þessa æfingu ef þú vilt styrkja á þér kviðvöðvana
Þessi kviðæfing er virkilega krefjandi og í raun mjög einföld í framkvæmd. Hún lítur út fyrir að vera auðveld, en bíddu bara. Ef þú hefur ekki prófað

Brjóstahaldari sem passar illa getur skaðað þig
Ef brjóstahaldarinn þinn passar illa getur það skaða þig. Vissir þú að um 80% kvenna eru í rangri stærð af brjóstahaldara?

C-vítamín og 8 kostir þess - frá hári og niður að tám
Yfirleitt þegar hugsað er um C-vítamín þá er það í tengslum við ónæmiskerfið og flensur ásamt kvefi.

Óvíst að erfið æfing eftir mikla erfiðisvinnu skili mjög miklu
Tími okkar er verðmætur og öll viljum við nýta hann sem best, ekki síst í ræktinni.

Máttur göngutúranna
Heilsa okkar og líðan er að miklu leyti háð athöfnum okkar og lífsstíl. Oftast er ekki flókið að grípa til aðgerða sem bæta heilsuna og draga úr líkum á sjúkdómum. Fyrsta skrefið er að átta sig á því að lífsstíllinn skiptir máli og að trúa því að við einfaldar athafnir geti skipt sköpum fyrir heilsu okkar.

Sex leiðir til að draga úr hálsverk
Auðvelt er að draga úr hálsverkjum með því að hlusta á líkamann.

Allir ættu að sippa, eða Bubbaæfinguna eins og hún heitir
Það er ástæða fyrir því að besta íþróttafólk í heimi hefur bætt sippi við prógrammið þegar það er að æfa.

Reiknivélar fyrir Heilsu og Hreyfingu
Auglýsinga og markaðsdeild Heilsutorgs er mjög upptekið af allskonar
útreikningum. Þess vegna var safnað saman öllu

Hvernig virkar sólarvörn? Ekki gleyma að bera á þig þegar sólin skín
Það er kannski of snemmt að vera að tala um sólarvörn núna en það er gott að vera vel undirbúinn þegar sumarið dettur inn og allir fara út í sólbað ekki satt ?