Fara í efni

Fréttir

7 hollráð fyrir heilsusamlegri páska

7 hollráð fyrir heilsusamlegri páska

Við þekkjum það allar að páskarnir einkennast oft af miklu súkkulaðiáti, uppþembu eftir páskaboðin og rútínu sem fer út um þúfur.. Kannast þú við þetta? Góðu fréttirnar eru að þetta þarf alls ekki að vera þinn raunveruleiki. Þú hefur alltaf val! Þín upplifun á ekki að vera sú að þú sért að missa af eða að heilbrigður lífsstíll komi öðrum þáttum í lífinu þínu úr jafnvægi og því er ætlunin ekki að banna þér að njóta. Því það er líka hægt að njóta sín með hollari valkostum.. Hér koma 7 hollráð til þess að gera páskana fulla af notalegheitum, skynsamlegu jafnvægi, orku og vellíðan.
6 óvanaleg merki um vökvatap í líkamanum

6 óvanaleg merki um vökvatap í líkamanum

Andardráttur, húð og vöðvar geta verið að senda þér merki um að líkaminn sé að ganga verulega á vökvabirgðirnar.
Heimagert páskasúkkulaði með maca-saltkaramellu

Heimagert páskasúkkulaði með maca-saltkaramellu

Um síðustu helgi bjó ég til páskaegg úr dýrindis heimagerðu súkkulaði og fyllti þau með heimagerðri maca-saltkaramellu. Þetta bíður okkar í frysti þangað til um páskana en þori ég ekki að lofa að ég verði ekki búin að smakka smá!
Að elska sjálfan sig!

Hvernig fer ég að því að elska mig?

Margaret Paul skrifar: Markmið starfs míns er að leiðbeina fólki frá þeim farvegi að yfirgefa sjálft sig (afneita sér) og í þann farveg að læra að elska sig og samþykkja. – Ein af algengu yfirlýsingum þeirra sem til mín leita, eða hafa samband er: “Ég veit ekki hvernig ég á að fara að því að elska sjálfa/n mig.”
“Sú ferska” - Samloka með kjúklingabaunasalati og spírum

“Sú ferska” - Samloka með kjúklingabaunasalati og spírum

Ég veit ekki til þess að nokkur önnur samloka hafi slegið eins vel í gegn og þessi, enda er hún.. - einföld - fljótleg - fersk - bragðmikil - matarmikil Það er því kominn tími til að ég deili henni með þér. Kjúklingabaunasalatið er gott í kvöldmat, upplagt í nesti og einnig gott sem snarl á gott glútenlaust kex.
10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2018!

10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2018!

Eins og alltaf voru janúar og febrúar alveg pakkaðir hjá mér. Það er alltaf mikið að gera í kringum sykurlausu áskorunina, auk þess sem við opnuðum á ný fyrir skráningar á “Frískari og orkumeiri á 30 dögum” námskeiðið. Það er greinilegt að byrjun árs er tíminn sem allir vilja taka heilsuna í gegn og skráningar í ár slógu öll met hjá okkur! Eitt af því sem ég geri alltaf í upphafi árs, sem ekki gafst tími í, er að rifja upp vinsælustu greinar og uppskriftir frá liðnu ári. Þetta er gott tækifæri til að rifja upp girnilegar uppskriftir og sjá eitthvað sem þú gætir hafa misst af!
Einmanaleiki getur leitt til ótímabærs dauða

Einmanaleiki getur leitt til ótímabærs dauða

Hank Williams söng eitt sinn „I‘m so lonesom I could cry“ en hefði allt eins getað sungið „I‘m so lonesome I could die.“ Því miður eru þetta engar ýk
Hvernig má draga úr bólgum og hrista í burtu flensu á sólarhring!

Hvernig má draga úr bólgum og hrista í burtu flensu á sólarhring!

Glímir þú við bólgur, bjúg eða flensu? Fyrir mánuði síðan brotnaði ég á fæti í Los Angeles sem í kjölfarið fylgdu miklar bólgur. Við heimkomu fékk ég týpísku flensueinkennin, án þess þó að verða alveg veik. Því hefur bólgueyðandi fæða verið mér ofarlega í huga! Og hef ég tileinkað mér einkar bólgueyðandi rútínu og mataræði sem hefur m.a gert mér kleift að losna við flensueinkennin og draga verulega úr bólgum á aðeins sólarhring! Í dag deili ég með þér helstu fæðutegundum sem draga úr bólgum og gef þér 1 dags skipulag mitt sem svínvirkar á bólgur, gefur ónæmiskerfinu búst og eflir meltingu.
10 GÓÐ RÁÐ FYRIR GRÆNAN LÍFSSTÍL

10 GÓÐ RÁÐ FYRIR GRÆNAN LÍFSSTÍL

Við erum smátt og smátt að gera okkur grein fyrir því að við eigum bara eitt eintak af þessari Jörð og getum ekki gengið um hana eins og við eigum annað eintak.
Að kúra hefur dásamlega góð áhrif á heilsuna

Að kúra hefur dásamlega góð áhrif á heilsuna

Lestu þig til um hina mörgu og frábæru kosti þess að kúra.
Vísindi sanna að kettir hafa góð áhrif á heilsu fólks

Vísindi sanna að kettir hafa góð áhrif á heilsu fólks

Kettir geta verið góðir vinir og félagsskapur. Og þeir geta líka verið afar fyndnir.
7 ráð til að minnka sykurneyslu

7 ráð til að minnka sykurneyslu

Það að draga úr sykurneyslu er margþætt og vex okkur oft í augum. Oft er ég spurð að því hvernig ég fer að því að borða aldrei sykur og að hafa ekki einu sinni löngun í sykur, svo ég ákvað að setja saman 7 ráð sem við getum öll nýtt til að minnka sykurinn og halda sykurpúkanum í burtu.
Ávinningur þess að nota innrauða (infrared) sánaklefa

Ávinningur þess að nota innrauða (infrared) sánaklefa

Eins og flestir vita, að svitna er frábær leið til að brenna kaloríum og hreinsa óæskileg efni úr líkamnum.
Fæðingarþunglyndi - hvað er til ráða?

Fæðingarþunglyndi - hvað er til ráða?

AÐ EIGNAST BARN er fyrir flesta foreldra dýrmæt lífsreynsla sem einkennist af hamingju, gleði og tilhlökkun. Þá er þetta einnig tími mikilla breytinga
12 ástæður þess að allir ættu að stunda kynlíf á hverjum degi

12 ástæður þess að allir ættu að stunda kynlíf á hverjum degi

Í fyrstalagi þá vita allir hvað kynlíf er gott. Og annað, það er hollt fyrir líkama og sál.
Píkur geta orðið þunglyndar ef þær fá það ekki reglulega

Píkur geta orðið þunglyndar ef þær fá það ekki reglulega

Ekki láta þetta koma fyrir þína píku. Flestir karlmenn vanmeta hversu oft konur eru til í kynlíf, sem þýðir að það er hellingur af konum þarna úti se
Hreyfingin verður lífsstíll

Hreyfingin verður lífsstíll

Senn líður að vori og margir finna fyrir þörfinni að hrista af sér vetrarslenið og drífa sig út í einhvers konar hreyfingu. Það er einmitt núna sem er svo gott að byrja að huga að því hvernig við ætlum að láta þann draum rætast.
5 mistök til að forðast þegar þú hættir að borða sykur

5 mistök til að forðast þegar þú hættir að borða sykur

Af hverju er svona erfitt að halda sig við sykurleysið? Í dag deili ég með þér 5 algengustu mistökunum þegar við ætlum að sleppa sykri eða halda áfram í sykurminna mataræði. Mistökin eru vissulega dýrkeypt enda er sykur ávanabindandi og ef við höldum áfram að borða hann án þess að gera okkur grein fyrir því, losnar líkaminn aldrei fyllilega við hann og orkuleysi, slen og aukakíló sitja eftir. Með grein dagsins muntu þó sjá að það er vel hægt að forðast mistökin.
Vegan lasagna sem allir elska, aðeins 5 hráefni!

Vegan lasagna sem allir elska, aðeins 5 hráefni!

Hver elskar ekki lasagna? Ég man að sem krakki var lasagna einn uppáhalds maturinn minn. Í seinni tíð hef ég þróað uppskrift af einföldu vegan lasagna sem slær ávallt í gegn í matarboðum. Þeirri uppskrift deili ég með ykkur í dag. Breyttar matarvenjur, eins og þegar fólk ákveður að hætta í sykri eða dýraafurðum, hafa vissulega áhrif á alla fjölskylduna og því þykir mér mikilvægt þegar ég gef frá mér uppskriftir að þær höfði til allra.
Besta brownie í heimi með möndlusmjörkremi og poppuðu kínóa

Besta brownie í heimi með möndlusmjörkremi og poppuðu kínóa

Þessi ekta súkkulaðibrownies með möndlusmjörkremi og poppuðu kínóa er leyfileg með góðri samvisku í sykurlausu áskoruninni sem hófst í gær. Ertu ekki örugglega búin/n að skrá þig? Árlega áskorunin hefur aldrei verið vinsælli en nú! Hátt í 29 þúsund byrjuðu sykurleysið í gær og ætla sér að minnka sykurinn næstu 14 daga. Ég vonast til að hafa þig með líka! Þetta er einstakt tækifæri til að fá uppskriftir sem slá á sykurlöngun og auka orkuna ásamt innkaupalista og ráðum sem hjálpa þér að minnka sykur í daglegu lífi alveg ókeypis! Smelltu hér til að skrá þig til leiks, þú færð fyrstu uppskriftirnar sendar um hæl!
Heilsugeirinn skrifar . . . Þú ert EKKI það sem þú borðar!

Heilsugeirinn skrifar . . . Þú ert EKKI það sem þú borðar!

Maturinn, þú og þín sjálfsmynd. Heilsugúrúar og kúrabækur nútímans segja þér að þú sért það sem þú borðar, en það ertu ekki! Þú ert svo MIKLU, MIKLU
Dásamlegur Mangó Lassi, drykkur sem slær á sykurlöngun

Dásamlegur Mangó Lassi, drykkur sem slær á sykurlöngun

Í dag deili ég með þér himneskum Mangó Lassi drykk sem slær á sykurlöngun og bólgur sem upphitun fyrir ókeypis 14 daga sykurlausu áskorunina sem hefst eftir viku! Verður þú með? Nú þegar eru tæplega 29.000 manns búnir að skrá sig til leiks en þátttakendur fá sendar ókeypis uppskriftir og innkaupalista, fimm uppskriftir í hvorri viku fyrir sig, sem slá á sykurlöngunina! Einfaldara og þægilegra verður það ekki.
Fallegur karlmanns líkami

Staðreyndir sem koma á óvart um karlmanns líkamann

Kannski smá skrýtin en áhugaverð smáatriði um hans líkama.
Svona setur þú þér markmið og nærð þeim

Svona setur þú þér markmið og nærð þeim

,,Ég set mér oft markmið en gefst svo uppá þeim, hvernig á ég að setja mér markmið sem ég næ?” Þetta er áhugaverð spurning sem við fengum senda frá lesanda og mér fannst kjörið að nýta nýja árið í að svara henni enda eru heilsumarkmið eflaust mörgum ofarlega í huga núna. Í janúar fyllast oft líkamsræktarstöðvar af fólki með há markmið sem oft á tíðum fara sér of geyst og gefast fljótlega upp.