Fara í efni

Fréttir

Unaðsdraumar

Unaðsdraumar

Hvað eru unaðsdraumar?
4 heilbrigðar leiðir að þyngdartapi

4 heilbrigðar leiðir að þyngdartapi

Ef þú vilt vita leyndarmálið til að léttast náttúrulega og viðhalda þyngdartapinu, þá er þetta grein fyrir þig. Ég er mjög oft spurð hvort ég fylgi ketó eða vegan mataræði, en ég vil alls ekki bendla mig við neina sérstaka kúra eða svona titla. Ég styðst ekki við boð og bönn, heldur borða ég mat sem mér þykir bragðast betur en fyrra sukk og sem nærir líkamann vel. Ég styðst hinsvegar við nokkra hluti sem koma í veg fyrir árstíðartengda þyngdaraukningu og hjálpa mér að viðhalda sátt í eigin skinni.
Orkulaus? Fáðu þér Miami-smoothieskálina

Orkulaus? Fáðu þér Miami-smoothieskálina

Í sumar fór ég fór ég í mánaðardvöl til Miami þar sem acai eða smoothie skálar eru á hverju horni! Ef þú hefur fylgst með mér á Instagram veistu að ég elska smoothieskálar og borða þær nær daglega. Skálarnar geri ég stundum fyrir vinkonur og hafa þær sagt að þetta smakkist eins og ís! Þannig á alvöru næring að smakkast að mínu mati.
Magnesíum drykkurinn sem slær á sykurþörf og bætir svefn!

Magnesíum drykkurinn sem slær á sykurþörf og bætir svefn!

Könnumst við ekki flest við það að ráfa um í eldhúsinu eftir kvöldmat, opna alla skápa í leit að einhverju snarli? Ætti ég að borða þetta suðusúkkulaði? Er klukkan orðin of mikið? Þú veist hvað ég meina.. Við höfum öll verið þarna. Ef þú tengir, mun þessi létti drykkur vera himnasending fyrir þig!
Líkamsfita í ákveðnu magni býr yfir góðum kostum

Líkamsfita í ákveðnu magni býr yfir góðum kostum

Vísindin vilja meina að fita sé slæm, ekki satt? En hún er það í raun ekki. Líkamsfita getur meðal annars aukið kynorkuna, þér verður síður kalt, ása
5 mínútna heilsuskot gegn kvefi og pestum

5 mínútna heilsuskot gegn kvefi og pestum

“Ég finn eitthvað til í hálsinum” sagði maðurinn minn hálf-nefmæltur. “Í alvöru, það eru einmitt svo margir veikir þessa dagana” svaraði ég. Daginn eftir, á sunnudagseftirmiðdegi var ég mætt með djúsvélina og gerði þessi dúndur-heilsuskot fyrir okkur hjónin til að drekka næstu tvo morgna. Þessu skot eru eitt það besta sem þú getur gefið líkamanum þegar það eru flensur og kvefpestir að ganga.
Skipta sokkarnir sem þú notar í langhlaup máli!

Skipta sokkarnir sem þú notar í langhlaup máli!

Mikillvægast er að velja ekki bómullarsokka, þeir draga í sig raka og verða saggakenndir, margfalda líkur á nuddi og blöðrum.
Aldrei of seint að breyta um lífsstíl

Aldrei of seint að breyta um lífsstíl

Hver elskar ekki hvetjandi sögu? Sögu sem þú verður bara að segja vinkonum frá í saumaklúbbnum... Saga Þorgerðar er akkúrat þannig. Eftir erfitt ár 2017 hrakaði heilsu Þorgerðar mikið og hún endaði með að hætta í vinnu. Lífið snerist þó við eftir að hún sló til og skráði sig á Frískari og orkumeiri á 30 dögum námskeiðið, í byrjun sumars. Hér er viðtal við Þorgerði og minni ég á að skráningu í næsta hóp fyrir Frískari og orkumeiri á dögum námskeiðið lýkur á miðnætti á fimmtudag!
Ekki falla í sömu gildru og vinkona mín...

Ekki falla í sömu gildru og vinkona mín...

Ert þú líka svona? Um daginn var ég að keyra frá Joylato ísbúðinni í 101 með vinkonu minni og hún sagði ,,Já veistu ég þarf bara að verða rosalega hörð við mig og fara að neita mér um ís, og hollan ís líka, til að komast lengra með heilsuna.” Mig langaði mest að stoppa bílinn og slá hana utan undir! En ég ákvað að hlusta á hana og reyna að skilja hvaðan þetta væri að koma.
4 atriði sem standa í vegi fyrir markmiðunum þínum

4 atriði sem standa í vegi fyrir markmiðunum þínum

Af hverju ná flestir EKKI markmiðunum sínum? Það er ekkert eitt svar við því, engin ein töfralausn. EN það eru nokkrir hlutir sem við getum gert til þess að auka líkur á árangri, til þess að minnka áhættuna á að detta ofaní holu hindrana og komast ekki upp aftur. Í dag langar mig að deila fjórum þeirra með þér í þeirri von að þú vandir betur markmiðasetninguna þína og hafir þetta í huga næst þegar þú ætlar að ráðast í nýtt verkefni eða gera tilraun til að breyta venjum, þá sérstaklega varðandi heilsuna.
Losnaðu við bólgur og hægðatregðu með réttum gerlum!

Losnaðu við bólgur og hægðatregðu með réttum gerlum!

Aukakíló, bjúgur og hægðatregða eiga því miður til að vera fylgifiskar sumarsins. Rótina má oftast rekja til of mikillar neyslu á sykri og salti eða fæðuóþols. Slíkt veldur álagi á meltinguna sem þar af leiðandi veldur meltingaróþægindum líkt og hægðatregðu, bjúg og aukakílóum. Því er þó oftast hægt að koma í betra horf með réttum meltingargerlum.
Hinir hvimleiðu timburmenn

Ertu með timburmenn ? Nokkur góð ráð til að losa við þynnkuna

Auðvitað er besta leiðin til að sleppa við timburmenn að drekka ekki áfengi. En oft er gaman að fá sér í glas og þá þarf að takast á við afleiðingarnar.
7 ráð fyrir Reykjavíkurmaraþon

7 ráð fyrir Reykjavíkurmaraþon

Hlynur Andrésson á 9 Íslandsmet í hlaupum þegar þetta er skrifað. Næst á dagskrá hjá Hlyni er að keppa í Reykjavíkurmaraþoninu. Þar ætlar hann að hlau
Losaðu þig við verki í liðamótum

Eru liðamótin stíf ? 7 fæðutegundir sem getað aðstoða að liðka þig til

Vandamál með liðamót eru algeng meðal íþróttafólks, þeirra sem stunda lyftingar, hlaupara og eldri einstaklinga. En það má ekki láta stíf liðamót draga sig niður!
Camelstaðan virkar ekki slakandi æfing

4 Góðar Yoga æfingar í lok annríks dags

Eftirfarandi 4 yoga stöður eru oft nefndar sem góðar æfingar eftir erfiða daga þegar losa þarf streitu eða virkja blóðflæði um svæði sem venjulega verða fyrir mikilli spennu í daglegum störfum á okkar tíma.
Að viðhalda þyngdartapi

Að viðhalda þyngdartapi

Þeir sem hafa létt sig, hvort sem um er að ræða nokkur kíló eða fjölda kílóa vita að það getur verið mjög erfitt að viðhalda þyngdartapinu til lengri tíma.
Ferskir sumarkokteilar

Ferskir sumarkokteilar

Í dag deili ég með þér frískandi vítamínbombum í formi sumarkokteila (of gott til að vera satt er það ekki?) Það er fátt betra á sólríkum sumardegi en að setjast út í sólina með ískaldan kokteil og njóta stundarinnar.
Sumarsalat með jarðarberjadressingu

Sumarsalat með jarðarberjadressingu

Mér finnst salöt algjörlega ómissandi á sumrin, bæði er svo margt í uppskeru á þessari árstíð sem er gott að setja í salöt og svo eru þau einstaklega fljótleg sem hentar vel þegar maður vill eyða sem minnstum tíma í eldhúsinu og sem mestum úti í sól og blíðu.
Ef þú ert kona hugsar þú um hjartaheilsu þína?

Ef þú ert kona hugsar þú um hjartaheilsu þína?

Tveir þriðju hlutar kvenna hugsa ekki um hjartaheilsu sína fyrr en eftir fimmtugt en eru sannfærðar um að maki þeirra muni fá hjartaáfall, þó að jafn
Hey, hann lét sjá sig í morgun, Sara Barðdal og skemmtilegar pælingar frá henni

Hey, hann lét sjá sig í morgun, Sara Barðdal og skemmtilegar pælingar frá henni

Sara Barðdal ÍAK einkaþjálfari og heilsumarkþjálfi talar um mikilvægi þess að elska sig eins og maður er í dag. HEY Hann lét sjá sig í morgun‼&
Út fyrir þægindahringinn - Sara Barðdal birti þessar pælingar á Instagram hjá sér í vikunni

Út fyrir þægindahringinn - Sara Barðdal birti þessar pælingar á Instagram hjá sér í vikunni

Vá stórt skref út fyrir þægindahringinn ‼️ Mig langar ekkert að pósta þessari mynd EN ég ætla gera það því mig langar að taka upp umræðun
11 slæmir ávanar sem þú kemst ekki lengur upp með á fertugsaldrinum

11 slæmir ávanar sem þú kemst ekki lengur upp með á fertugsaldrinum

Ok, það er sagt að 40 sé hið nýja 30, en suma daga þá er bara eins og líkaminn hafi ekki fengið skilaboðin.
7 frábærar ástæður til þess að stunda kynlíf í kvöld

7 frábærar ástæður til þess að stunda kynlíf í kvöld

Það er mjög gott fyrir heilsuna að stunda kynlíf reglulega og hér eru t.d 7 ástæður. Kynlíf með maka/kæró er oftast afar gott og gerir alveg frábæra
HLAUP - frábær leið til að njóta útiveru og hreyfingar á sumrin

HLAUP - frábær leið til að njóta útiveru og hreyfingar á sumrin

Maðurinn hefur frá örófi alda notað hlaup til að veiða sér til matar, hlaupa undan villidýrum og óvininum, sem ferðamáta og til að flytja fréttir af fræknum sigrum í stríði, en þaðan fær nafnið Marþon nafn sitt og vegalengd.