Fara í efni

Æfingar til að auka vöðvamassa þegar við eldumst

Æfingar til að auka vöðvamassa þegar við eldumst

Ein af mörgum breytingum sem fylgja því að eldast er minni vöðvamassi. Samkvæmt Harvard Health Publishing byrjar þú að missa 3% til 5% af vöðvamassa á hverjum áratug eftir þú nærð 30 ára aldri. Meirihluti karla mun missa um 30% vöðvamassa um ævina. Þess vegna er mikilvægt að gera allt sem í þínu valdi stendur til að vera virk/ur, auk þess að viðhalda og byggja upp vöðvamassa. Við höfum sett saman afkastamiklar styrktaræfingar til að endurheimta vöðvamassa þegar þú eldist.
Mikilvægt er að tileinka sér styrktarþjálfun að minnsta kosti tvisvar til þrisvar í viku. Að gera það mun hjálpa til við að bæta vöðvamassa og halda þér í formi. Varðandi æfingaval eru samsettar hreyfingar sem miða á marga vöðvahópa samtímis. 
Við skulum kíkja á nokkrar myndir hér fyrir neðan, líklega könnumst við öll við þessar æfingar.

Framkvæmdu 3 til 4 sett af eftirfarandi æfingum.

Réttstöðulyfta:

Réttsodulyfta

 

Axlatog

Axlatog

 

Bekkpressa með lóðum

Bakkpressa með lóðum

 

Framstig með lóðum

Framstig með lóðum

 

Liggjandi kálfapressa

Liggjandi kálfapressa

 

Heimild : eatthis.com