Fara í efni

Fréttir

Rauðrófusafi fyrir bleikan október

Rauðrófusafi fyrir bleikan október

Í tilefni bleiku slaufunnar í október langar mig að deila mér þér helstu fæðunni til að borða sem forvörn gegn krabbameini ásamt gómsætum og fagurbleikum uppskriftum. Á haustin þykir mér kjörinn tími til að taka hreinsun með fæðu til að efla ónæmiskerfið og hrista burtu slappleika sem getur komið og þá þykir mér kjörið að bæta þessari fæðu við mataræðið enda styður hún við afeitrun líkamans.
Orkulaus og nærð ekki að léttast? Þetta gætu verið ástæðurnar

Orkulaus og nærð ekki að léttast? Þetta gætu verið ástæðurnar

Við konur eigum því miður auðveldara með að geyma fitu en karlar vegna hormónsins oestrogen og áhrifum þess á líkamann. Það minnkar getu okkar til að brenna fitu eftir máltíð, sem leiðir af sér að meiri fita sest á líkamann og þá gjarnan á kviðinn. Síðustu daga hef ég verið að ræða við þær konur sem eru skráðar í Nýtt líf og Ný þú þjálfunina sem hófst í síðustu viku en vegna vinsælda höfum við framlengt skráningarfrestinn út morgundaginn! Ég hef tekið eftir mynstri sem ég hef svo oft séð áður.. Margar af þeim upplifa sig strand og fastar í vítahring þreytu, aukakílóa og orkuleysis og vita ekki hvernig þær eiga að koma sér af stað. Þær ætla alltaf að byrja á morgun en svo verður ekkert úr því. Er þetta eitthvað sem þú kannast við?
HÚÐVÖRUR – hefur þú spáð í því hvað á að fara fyrst á andlitið kvölds og morgna?

HÚÐVÖRUR – hefur þú spáð í því hvað á að fara fyrst á andlitið kvölds og morgna?

Með öllum þessum kremum, tónerum, allskyns serum og fleiru þá er kannski ekkert skrýtið að það er hægt að verða örlítið ringlaður á því hvað á að fara fyrst á húðina.
8 skotheld ráð til að virka unglegri

8 skotheld ráð til að virka unglegri

Þegar við skoðum góð fegrunarráð og deilum ráðum sem yngja mann, þá þýðir það alls ekki að það sé einhver útlitsdýrkun á ungu fólk í gangi síður en svo. Málið er að það er hægt að viðhalda æskuljómanum á einfaldan og ódýran máta án þess að vera of ýktur. Hver vill ekki vera besta útgáfan af sjálfum sér?
Hvernig veistu hvort brennslan þín sé hæg eða hröð?

Hvernig veistu hvort brennslan þín sé hæg eða hröð?

Þyngdaraukning og erfiðleikar við að losna við aukakílóin er eitt helsta einkenni þess að brennslan sé farin að hægjast hjá okkur. Önnur algeng einkenni geta verið vanvirkur eða latur skjaldkirtill, þurrkur í hári eða húð, erfiðleikar með einbeitingu og kulsækni. Breytingaskeiðið getur sannarlega spilað hlutverk í hægari brennslu enda er talið að brennslan hægist um 5% við hvern áratug eftir breytingaskeið og þá er algengt að konur bæti á sig að meðaltali 5-8 kílóum sem setjast aðallega á kviðinn.
30 leiðir til að elska sjálfa þig og vera hamingjusöm með heiminn

30 leiðir til að elska sjálfa þig og vera hamingjusöm með heiminn

Margir tala um „sjálf-elsku“ : að finna út hver maður er, að elska sjálfan sig áður en maður tekur skref í samband….og þannig mætti telja margt fleira upp.
Himneskt chai búst og formúlan að fullkomnum drykk

Himneskt chai búst og formúlan að fullkomnum drykk

Í dag deili ég með þér uppáhalds bústinu mínu þessa dagana, chai krydduð himnasending, sem og formúlu til að gera þitt eigið búst heima - sem smakkast alltaf jafn vel! Chai bústið mitt gefur þér góða orku út daginn og dregur sérstaklega úr bólgum og bjúg! Það er smá galdur á bakvið fullkomið búst og snýr það helst að því að hafa rétt hlutföll hráefna svo hægt sé að draga fram gott bragð og að hafa drykkinn sem næringaríkastan.
Íþróttavika Evrópu - Setning 23. september

Íþróttavika Evrópu - Setning 23. september

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands mun hefja Íþróttaviku Evrópu formlega í Laugardalnum sunnudaginn 23. september nk. með ýmsum uppákomum. Markmiðið
Bryndís léttist um 13kg og fann sjálfstraustið

Bryndís léttist um 13kg og fann sjálfstraustið

Mér finnst fátt skemmtilegra en að heyra árangurssögurnar frá fyrri þáttakendum Nýtt líf og Ný þú lífsstílsþjálfunar! Það er í algjöru uppáhaldi hjá
Matcha orka í tveimur útgáfum

Matcha orka í tveimur útgáfum

Ég er með algjört æði fyrir matcha! Ef þú glímir við orkuleysi eða streitu er matcha te-ið eitthvað sem þú vilt kynna þér betur! Ég deili með þér ma
Ertu að brenna út? 3 skref sem setja heilsuna aftur í forgang

Ertu að brenna út? 3 skref sem setja heilsuna aftur í forgang

Hæhæ! Líður þér eins og aldrei gefist tími til að hugsa um þig og að þú hangir aftast í forgangsröðinni? Finnst þér stundum eins og heilsan hangi á
5 óvæntar fæðutegundir sem losa þig við bólgur og bjúg

5 óvæntar fæðutegundir sem losa þig við bólgur og bjúg

Hæhæ! Uppþemba og bjúgur er svo sannarlega ekki eitthvað sem maður vill finna fyrir dagsdaglega, en því miður er það ótrúlega algengt! Sérstaklega ef
Vertu með í 10 daga heilsuáskorun

Vertu með í 10 daga heilsuáskorun

Ég veit ekki með þig, en mér finnst ég alltaf vera heyra meira og meira talað um mikilvægi samfélags, vinahópa eða tengslanets. Ég hef sjálf verið að hugsa meira og meira um þetta og er þetta einmitt ástæðan fyrir því að ég stofnaði Valkyrjurnar, lifandi samfélag þar sem stelpur og konur geta staðið saman í heilsuferðalaginu sínu og hvatt hvor aðra áfram. Það er nefnilega alveg ótrúlegt hvað maður getur gert með réttu tólin, upplýsingarnar, stuðninginn og samfélagið á bak við sig. Fólk sem er að stefna í sömu átt og við, með svipuð markmið og lífssýn.
Afar góðar teygjuæfingar sem gott er að nota fyrir maraþonhlaup

Afar góðar teygjuæfingar sem gott er að nota fyrir maraþonhlaup

Muna að teygja ávallt vel fyrir allar æfingar og hlaup.
Hlúðu að þínu sambandi

8 leiðir til að drepa heilbrigt samband

“ Assumptions are the termites of relationships” – Henry Winkler
Að halda sér í kjörþyngd

Að halda sér í kjörþyngd

Baráttan við aukakílóin virðist engan endi ætla að taka.
Margrét segir Unglingalandsmót UMFÍ frábært fyrir alla fjölskylduna

Margrét segir Unglingalandsmót UMFÍ frábært fyrir alla fjölskylduna

„Verslunarmannahelgin hefur alltaf verið frátekin hjá okkur fyrir Unglingalandsmót UMFÍ. Við höfum farið á Unglingalandsmót síðan á Sauðárkróki árið 2
ENDURBIRT: Lífsstílssjúkdómar

ENDURBIRT: Lífsstílssjúkdómar

Í ríkissjónvarpinu fyrir ekki margt löngu var sýndur fyrsti þáttur af fimm sem fjalla um heilsufarsvandamál samtímans. Í þessum fyrsta þætti komu fra
Bilað góðir blómkálsvængir með ranch-sósu!

Bilað góðir blómkálsvængir með ranch-sósu!

Ég er með algjört æði fyrir þessum blómkálsvængjum! Ég held stundum að ég sé að “svindla” í mataræðinu þegar ég tek djúsí bita af þessum brakandi “væn
Viðtal við Önnu Eiríks

Viðtal við Önnu Eiríks

Hvaða mottó hefur þú þegar kemur að því að lifa heilbrigðum lífsstíl? Hreyfing og hollt mataræði er og hefur alltaf verið hluti af mínum lífsstíl. Ég
Matarskipulag og uppskriftir fyrir sumarið!

Matarskipulag og uppskriftir fyrir sumarið!

Hæ! Fyrir nokkrum vikum síðan deildi ég með ykkur sunnudags-matarskipulagi mínu sem sló algjörlega í gegn og hafa nú yfir 1400 manns hafa nýtt sér það
30 hlutir sem ég hef lært á 30 árum

30 hlutir sem ég hef lært á 30 árum

Ég er orðin 30 ára! Þetta eru stór tímamót í lífinu, maður er orðin frekar fullorðins núna, eða hvað? Ég er ennþá að bíða eftir þessu mómenti þegar mér finnst ég vera orðin fullorðin, það virðist ekki vera komið ennþá. Ég hélt kannski að það mundi gerast þegar ég eignaðist börnin mín og varð móðir. Það gerðist ekki þá. Ég er farin að hugsa að það muni kannski bara aldrei gerast og að maður verði bara eins ungur og maður leyfir sjálfum sér að vera. Gæti verið að á meðan maður heldur í barnið innra með sér og taki lífinu ekki of alvarlega að þá verði maður ungur að eilífu? er aldur ekki bara tala? Í tilefni að deginum langaði mig að skrifa til þín 30 hluti sem ég hef lært á 30 árum hér á þessari jörðu
Augun þín

Augun þín

Augun eru eitt það dýrmætasta sem við eigum.
Sólskins túrmerikdressing sem mun breyta lífi þínu!

Sólskins túrmerikdressing sem mun breyta lífi þínu!

Þessi gyllta túrmerik-sólskinsdressing er sannarlega ómótstæðileg og trúi ég virkilega að hún geti breytt lífi þínu til hins betra, hún er það góð! H