Vitali - Dana sk

N tlum vi a kynnast henni Dnu sk en hn tlar a senda okkur pistla anna slagi til a birta suna okkar. Eins og sj m hr fyrir nean fir Dana vkingarek, hlustar ungarokk og starfar sem sjkrahsprestur.

Segu okkur aeins fr sjlfri r:
g heiti Dana sk skarsdttir og er fdd safiri og bj ar mna fyrstu mnui. Svo fluttist g til Siglufjarar og g hafi flakka milli Siglufjarar og Reykjavkur mn fyrstu grunnsklar ur en g fluttist alveg til Reykjavkur, er g Siglfiringur. g yndislegan mann sem er minn besti vinur og saman eigum vi fimm brn og fjgur barnabrn, a fimmta er leiinni. Allt er etta duglegt flk svo a getur veri flki a finna stundir ar sem vi num ll saman en vi hjnin vorum alltaf me matarbo fyrir allan hpinn einu sinni mnui fyrir Covid19. urum vi a fara kvena bbblur og n bum vi fris a fara af sta me essar fjlskyldustundir aftur.

Vi hva starfar   dag? 
g starfa Landsptala sem sjkrahsprestur og faglegur handleiari og er stundakennari vi Hskla slands. ar a auki s g s um Netkirkju me manninum mnum (sj www.netkirkja.is). Vi hfum einnig reki saman stofu sem kallast gEr.

Hver er n helsta hreyfing? 
g stunda vkingarek hj Mjlni og elska a fara ga gngutra.

Dana sk

Ertu dugleg a ferast og ttu r upphalds fangasta? 
g hef veri nokku dugleg a ferast og ver a segja a bi Edinborg og rndheimur eru upphaldi Arizona eigi sr srstakan sta hjarta mr.g er lka dugleg a fara norur og helst til Siglufjarar, ekki vri nema bara til a skreppa rstutt Hvanneyrasklina.

Hver er inn upphalds matur? 
Kjt karr Lamb me karrssu og kartflum hefur veri mitt upphald en lklega er vel hg eldaur hryggur a skjtast framyfir hva varar upphalds mat essar stundirnar.

Er eitthva sem tt alltaf til fyrir eldamennskuna?
Season all

Dna sk

ttu r upphalds veitingahs?
J, en flokkaist a ekki sem auglsing ef g segi fr v hr? N nokku mrg r hefur mr tt best a fara og f mr indverskan Hverfisgtunni, ar sem g get fengi gott kkos-nan me matnum.

Ert  a lesa eitthva essa dagana og ttu r upphalds bk?
g er alltaf a lesa eitthva g hafi aallega lesi fribkur undanfarin r. essa dagana hef g veri a grpa bkina Handleisla til eflingar starfi. Lengi vel hefi g nefnt Bibluna, AA bkina ea Litla tr sem mna upphaldsbk en eins og er held g mest upp ljabkina arsenik eftir Amndu Lf Fritzdttur og svo hafi g einstaklega gaman af krimmanum Hjlp eftir Fritz M Jrgensson.

 hva ertu a hlusta essa dagana? 
g hlusta ungarokk (oft gamalt) og lttara rokk eins og Linkin park, Live og slk bnd, annars hlusta g flesta tnlist nema kannski jazz og peru. g hef enn ekki hlusta eitt einasta podcast, a inni.

Hver eru hugamlin n?
Manneskjan og helst drifkraftur hennar og bjargr, samskipti allri mynd, trml og andleg ml (kjarni mlsins), tivera og mis vintri.

Dna sk

Ef  tlar a trta ig srlega vel hva gerir ? 
skipulagslausan dag. ar sem ekkert er kvei fyrirfram og g geri nkvmlega a sem mr dettur hug til a gleja mig, nra mig, hvla mig ea byggja mig upp.

Hva segir vi sjlfa ig egar arft a takast vi strt ea erfitt verkefni?
Dana, ert ekki ein. ert hendi Gus. Allt fer eins og a a fara.

Hvar sr  sjlfa ig fyrir r eftir 5 r? 
Me fleiri barnabrn kringum mig og lkamlega betra formi.

  • Alvogen


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr