Tónlist getur gert kraftaverk

Ţađ er hollt og gott ađ hlusta á tónlist
Ţađ er hollt og gott ađ hlusta á tónlist

Ţví hefur löngum veriđ haldiđ fram ađ tónlist geti gert kraftaverk og ţađ sé tónlistin sem fái heiminn til ađ snúast.

Nú hefur rannsókn leitt í ljós ađ í rauninni getur tónlist styrkt hjartađ, bćtt líđan og aukiđ bata sjúklinga sem ţjást af hjartasjúkdómum, en frá ţessu var sagt í vefútgáfu Telegraph.

Hjartasérfrćđingar segja ađ niđurstöđurnar gefi til kynna ađ allar manneskjur geti aukiđ heilbrigđi hjartans einfaldlega međ ţví ađ hlusta á uppáhalds lagiđ sitt.

Sjúklingum međ hjartasjúkdóma var skipt upp í ţrjá hópa. Einn hópurinn var látin taka ţátt í ţol og ţrek ćfingum í ţrjár vikur. Ađrir voru settir í sama ćfingaprógrammiđ, en einnig sagt ađ hlusta á tónlist ađ eigin vali í hverjum tíma í 30 mínútur á hverjum degi. Ţriđji hópurinn var ađeins látinn hlusta á tónlist, og tók ekki ţátt í ţeim ćfingum sem venjulega er mćlt međ fyrir sjúklinga sem ţjást af hjartasjúkdómum.

Í lok rannsóknarinnar kom í ljós ađ sjúklingarnir sem höfđu hlustađ á tónlist ásamt ţví ađ stunda ţolţjálfun höfđu aukiđ afkastagetu hjartans verulega og stórbćtt ćfingagetu sína eđa um 39 prósent.

Hópurinn sem ađeins stundađi ţolţjálfun hafđi aukiđ getu sína um 29 prósent. Jafnvel ţeir sem tóku ekki ţátt í neinum ćfingum heldur ađeins hlustađ á uppáhaldstónlistina sína í hálftíma á dag bćtti ćfingagetu sína um heil 19 prósent. 74 sjúklingar tóku ţátt í rannsókninni.

Í mćlingunum sem fóru fram á bćttri hjartastarfsemi kom í ljós bćtt virkni ćđaţels sem er nauđsynlegt til ađ viđhalda ćđasvörun í líkamanum.

Niđurstöđurnar voru kynntar á ţingi á Evrópskra hjartasérfrćđinga í Amsterdam. Ţar kom fram ađ taliđ var ađ losun á lykilhormóni lćgi á bak viđ ţessar breytingar en taliđ er ađ tónlistin leysi ţessi hormón úr lćđingi.

Prófessor Delijanin Ilic, frá Háskólanum í Nis í Serbíu sem leiddi rannsóknina segir, „Ţegar viđ hlustum á tónlist sem okkur líkar ţá losnar um endorfín í heilanum og ţetta bćtir heilsuna á ćđakerfinu. Ţađ er engin „besta“ tónlist fyrir alla, ţađ sem skiptir máli er hvađ mađur vill sjálfur hlusta á sem gerir mann glađan og ánćgđan.“

Hún sagđi ađrar rannsóknir ţar sem skođuđ eru áhrif tónlistar á heilsu benda til ađ sumir tegundir af tónlist vćru minna góđar fyrir hjartađ. Ţar međ taliđ Ţungarokk sem er taliđ auka streituviđbrögđ á međan óperur, klassísk og önnur „gleđileg“ tónlist vćru líklegust til ađ örva endorfín framleiđsluna.

Prófessorinn sagđi : „Ţađ er einnig mögulegt ađ ţađ sé betra ađ hafa tónlist án orđa, ţví hugsanlega geti orđin eđa textarnir valdiđ tilfinningalegu uppnámi.“

Enda ţótt rannsóknin hafi veriđ gerđ á sjúklingum sem ţjást af hjartasjúkdómum taldi hún líklegt ađ niđurstöđurnar gćtu átt viđ stćrri hóp ţar sem vitađ er ađ líkamsćfingar eđa hreyfing bćti hjartaheilsu hjá heilbrigđu fólki.

Prófessor Ilic bćtti viđ, „Ađ hlusta á uppáhalds tónlistina sína auk ţess ađ stunda venjulega ţjálfun eđa hreyfingu, bćtir virkni ćđaţelsins og getur ţví veriđ góđ viđbót viđ endurhćfingu sjúklinga međ hjarta og ćđasjúkdóma. Ţađ er engin ein tegund tónlistar sem passar fyrir alla en sjúklingar ćttu ađ velja tónlist sem eykur jákvćđar tilfinningar, gerir ţá hamingjusama eđa hjálpar ţeim ađ slaka á.“

Hvađ sem ţessum vísindum líđur ţá vćri heimurinn örugglega mikiđ fátćkari og dapurlegri ef engin vćri tónlistin.  

Grein fengin af hjartalif.is 

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré