Spergilkálssúpa er alltaf góđ

Ţessi er afar einföld og mjög svo bragđgóđ.

Uppskrift er fyrir 4-5.

Einföld og góđ spergilskálssúpa sem má auđveldlega laga ađ sínum smekk.
Til dćmis međ ţví ađ bćta stökku beikoni viđ eđa rifnum osti.
Annars er hún ljúffeng eins og hún er.

 

 

 

 

Hráefni: 

2-3 msk. ólífuolía
250gr. laukur 
100 gr. sellerí
1 kg. spergilkál
1 1/2-2 lítrar vatn/grćnmetiskraftur eđa kjúklingakraftur
3-4 lárviđarlauf

Sjávarsalt

Hvítur pipar

Leiđbeiningar: 

Laukurinn  skorinn smátt og settur í pott ásamt ólífuolíunni.
Leyft ađ malla á lágum hita í 5-6 mínútur, áđur en smátt skornu selleríinu er bćtt saman viđ.

Spergilkáliđ skoriđ til og bćtt í pottinn - stilkarnir skrćldir og skornir í litla bita og blómin í örlítiđ stćrri bita.

Ţessu leyft ađ malla ţar til allt er orđiđ vel mjúkt.

Örlitlu sjávarsalti er bćtt í pottinn og meira vatni ef ţarf.

Sjóđiđ súpuna í smástund, eđa ţar til allt er orđiđ vel sođiđ í gegn.

Maukiđ allt vel, hitiđ upp og smakkiđ til međ salti og pipar.

Höfundur uppskriftar
Sigurveig Káradóttir

Uppskrift af vef islenskt.is

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré