Kóngasveppasúpa

Kóngasveppasúpa
Kóngasveppasúpa

Snilld ađ hafa súpu í matinn í miđri viku. 

ţessi sveppasúpa er ofsalega góđ og matarmikil. 

 

Hráefni: 

1 stk. gulrót, skorin í teninga 
1 stk. sellerístöngull, skorinn í teninga 
1 stk. laukur
4 stk. hvítlauksgeirar, fínt skornir 
50 g smjör 
300 g kóngasveppir
2 stk. litlir blađlaukar, hreinsađir og saxađir 
25 g hveiti 
1 lítri kjúklingasođ (ten. + vatn) 
maldon salt 
pipar 
ólífuolía 
200 ml rjómi
 

Leiđbeiningar:

Leggiđ kóngasveppi í bleyti í 30 mín.
Kreistiđ vatniđ úr sveppunum og saxiđ.
Geymiđ vatniđ. Hitiđ olíu í potti.
Setjiđ gulrót, sellerí og lauk út í og eldiđ viđ vćgan hita í 15 mín., án ţess ađ brúna.
Bćtiđ hvítlauk og kóngasveppum út í pottinn og eldiđ áfram í um 5 mín.
Blandiđ hveiti út í súpuna og hrćriđ vel í pottinum. Helliđ kjúklingasođi út í og hrćriđ vel saman viđ.
Sjóđiđ súpuna í 15 mín. og kryddiđ međ salti og pipar.

Helliđ rjóma út í, sjóđiđ í 10 mín. til viđbótar, smakkiđ til og beriđ fram.
 
 
 
 


 

Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré