Paprikusúpa međ kasjú og chili

Bragđgóđ, holl og kraftmikil súpa sem slćr í gegn núna ţegar ţađ fer ađ kólna í veđri. 

Uppskrift er fyrir 4.

Hráefni:

GRUNNUR

4 rauđar paprikur

1 gulrót

1 laukur

2 msk Rapunzel ólífuolía

500 ml Rapunzel grćnmetiskraftur

2 msk Rapunzel kasjúhnetur ristađar

Rapunzel sjávarsalt

Svartur pipar

100 g sýrđur rjómi

CHILIBLANDA

1 gul paprika

1 msk Rapunzel ólífuolía

1 msk Rapunzel kasjúhnetubrot

1 slétt teskeiđ chillimauk

Rapunzel sjávarsalt

graslaukur

Leiđbeiningar:

1. Rauđu paprikurnar eru skornar í smáa bita, gulrótin flysjuđ og skorin í bita og laukurinn afhýddur og saxađur fínt.

2. Olían er hituđ í potti og laukurinn steiktur ţar til hann verđur glćr.

3. Paprikum og gulrót bćtt út í og steikt í nokkrar mínútur.

4. Grćnmetissođinu er ţá bćtt út í og grćnmetiđ látiđ malla í um 10 mín. međ lokiđ á pottinum eđa ţar til ţađ er orđiđ mjúkt.

5. Á međan má skera gulu paprikuna í smáa bita.

6. Hita olíu á pönnu og setja paprikuna og kasjúbrotin út á.

7. Bćtiđ chillimauki viđ ásamt 2 msk af vatni og hrćriđ í á međan mallar, ţar til vökvinn gufar upp.

8. Örlitlu salti er bćtt viđ og pönnunni haldiđ heitri.

9. Maukiđ súpuna ásamt 100 g sýrđum rjóma og 2 msk af ristuđum kasjúhnetum međ töfrasprota eđa blandara.

10. Bćtiđ chilliblöndunni viđ súpuna og smakkiđ til međ salti og pipar.

11. Beriđ súpuna fram međ slettu af sýrđum rjóma útí ásamt graslauk.

 

 

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré