Vermandi haustspa - Mgurnar

Dsamlega Vermandi spa fr Mgunum
Dsamlega Vermandi spa fr Mgunum

svona fallegu haustveri fum vi mgur lngun matarmikla og nrandi grnmetisspu. Vi bum svo vel a eiga svolti heimarkta grnmeti, bi r eigin gari og svo eru afi Eirkur og amma Hildur rlt uppskeruna sna. essar fagurbleiku kartflur komu r eirra gari, trlega fallegar!

Haustspan verur til allskonar tgfum. Bara eftir v hvaa grnmeti er til sskpnum, ea ltur best og ferskast t binni ann daginn. rauninni er hgt a nota hvaa grnmeti sem er. Nna eru litlar bragmiklar gulrtur, gulrfur, kartflur og hvtkl mikluupphaldi hj okkur. Hvtkli kemur srstaklega vart, strimlarnir eru svo mjkir undir tnn spunni.

Vi notuum maukaa tmata r krukku sem grunn og gott lfrnt krydd; timan, rsmarn, urrkaan hvtlauk og cayenne pipar. Og svo bara fullt af grnmeti og rlti af linsubaunum til a ykkja. Af v a engin ola er notu vi matreislunafinnst okkur gott a bera spunafram me jmfrar lfuolu sem vi blndum me sm urrkuu kryddi, essu geta matargestir san skvett t eftir smekk, ea dft nbkuu braui oluna.

Vermandi haustspa

 • 600 ml maukair tmatar
 • 600 ml vatn
 • 5-6 kartflur
 • 3-4 gulrtur
 • 1/2 ltill hvtklshaus
 • 1/2 paprika
 • 1/2 mealstr rfa
 • 5-6 hvtlauksrif, heil
 • 50 g rauar linsur
 • 1 tsk urrka timan (helst lfrnt...vi finnum bragmuninn, alvru!)
 • 1 tsk rsmarn(helst lfrnt)
 • 1 tsk urrkaur hvtlaukur (helst lfrnn)
 • 1 tsk cayenne pipar
 • 1-2 tsk sjvarsaltflgur
 • + ferskt krydd ef i eigi, t.d. timan stngull ea rsamarn grein.

Afer

 1. Setji maukaa tmata og vatn pott.
 2. Skeri grnmeti passlega stra munnbita og hafi unna, setji t pottinn.
 3. Bti linsunum t.
 4. Kryddi og lti suuna koma upp.
 5. Lti malla um 30-40 mn.
 6. Bragi til me salt og nmluum svrtum pipar og beri fram me kryddolu.

Kryddola

 • 1 dl jmfrar lfuola
 • 1 tsk rsmarn
 • 1 tsk timan
 • 1 tsk urrkaur hvtlaukur
 • 1/2 tsk sjvarsaltflgur

Blandi saman krukku og setji 1 msk t hvern skammt af spu.

Birt samstarfi vi


Athugasemdir

Svi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile tgfa af heilsutorg.com
 • Veftr