Fara í efni

TÆLENSK NÚÐLUSÚPA MEÐ KÓKOS OG RAUÐU KARRÝ FRÁ ELDHÚSPERLUM

TÆLENSK NÚÐLUSÚPA MEÐ KÓKOS OG RAUÐU KARRÝ FRÁ ELDHÚSPERLUM

Hér er á ferðinni mikil uppáhalds súpa.

Hún rífur vel í og er upplagt að bjóða kvef- og flensuhausum upp á hana enda inniheldur hún ríflegt magn af chilli, engifer og hvítlauk. Ég nota einnig vel af kóríander í súpuna en honum má alveg sleppa fyrir kóríanderhatarana þarna úti, það er líka mjög gott að nota ferskt basil í staðin.

Ég hvet ykkur til að prófa þessa!

UPPSKRIFT MÁ FINNA HÉR.