Humarsúpa međ agúrkum, sólselju og silungahrognum - Nóatún

Hátíđar humarsúpa frá Nóatúni
Hátíđar humarsúpa frá Nóatúni

Inn á heimasíđu Nóatúns finnur ţú margar girnilegar uppskriftir og einnig myndbönd sem ađstođa ţig viđ eldamennskuna heima viđ. 

Hér er girnileg uppskrift af Hátíđar humarsúpunni ţeirra og er hún svo sannarlega í sparibúningi. 

 

 

 

 

 

Hráefni:

Súpa

 • 1,5 l gott humarsođ
 • 3 dl hvítvín
 • 4 skalottlaukar saxađir
 • 3 hvítlauksgeirar saxađir
 • 1 sellerístilkur saxađur
 • 500 ml rjómi
 • 20 ml koníak
 • 40 g smjör + 30 g hveiti
 • (smjörbolla)
 • salt eftir smekk

Humar

 • 500 g humarhalar, teknir úr skelinni
 • 20 ml olía
 • 50 g smjör
 • 2 hvítlauksgeirar skornir í tvennt
 • salt
 • 1 agúrka skrćld, kjarnhreinsuđ
 • og skorin í litla teninga
 • 2 sellerístilkar skornir í litla teninga
 • ˝ dós sýrđur rjómi 18%
 • ˝ búnt fersk sólselja (dill)
 • ˝ msk. agavesíróp
 • 1/3 krukka silungahrogn
 • salt
 • safi og börkur af 1 lime

Leiđbeiningar:

Súpa
Léttsteikiđ grćnmetiđ í potti, bćtiđ hvítvíni út í og sjóđiđ niđur um helming. Bćtiđ humarsođi í og sjóđiđ niđur um 1/3. Sigtiđ yfir í annan pott og bćtiđ rjómanum út í, sjóđiđ niđur um Ľ. Smakkiđ til međ salti, ţykkiđ međ smjörbollu og blandiđ vel međ töfrasprota. Bćtiđ koníaki út í í restina.

Humar
Hreinsiđ humar og beygiđ hann saman í hring. Steikiđ á pönnu á annarri hliđinni ţar til gullinbrúnn. Bćtiđ smjörinu ásamt hvítlauksgeirum út í og leyfiđ ţví ađ freyđa. Snúiđ humrinum yfir á hina hliđina í 10-15 sek. og takiđ af pönnunni. Ţerriđ lítillega og rađiđ í súpudiska.

Blandiđ öllu hráefninu saman og setjiđ hćfilegan skammt í miđjan súpudisk. Helliđ heitri súpunni yfir og toppiđ međ létt ţeyttum rjóma og stökkum brauđteningum.


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré