Blómkáls- og brokkolísúpa frá Heilsumömmunni

Uppskerusúpa sumarsins.  

Ţessa gerđi ég nokkrum sinnum í sumar og heppnađist alltaf jafnvel.  Hún verđur auđvitađ lang best ef notađ er glćnýtt íslenskt blómkál og brokkolí. 

Međ ţví ađ sjóđa hluta af grćnmetinu fyrst og mauka svo verđur súpan ţykk og matarmikil.

 

 

Hráefni:

 • 1 blómkálshaus (stór)
 • 1 brokkolíhaus (stór)
 • 1 laukur
 • 2-3 kartöflur
 • 1 sellerístöngull
 • 2 grćnmetisteningar (ég nota gerlausa frá Rapunzel)
 • 8 dl vatn
 • 2 dl ţykk kókosmjólk
 • salt og pipar eftir smekk

Ađferđ:

 1. Brytjiđ niđur 1/2 haus af blómkáli (gróflega)
 2. Skeriđ niđur laukinn (ţarf ekki ađ vera smátt)
 3. Skeriđ kartöflurnar í nokkra bita
 4. Skeriđ sellerístöngulinn niđur í nokkra bita
 5. Setjiđ allt í pott ásamt 3-4 dl af vatni (nóg ţannig fljóti yfir)
 6. Sjóđiđ í u.ţ.b. 10 mín eđa ţangađ til kartöflurnar eru orđnar mjúkar.
 7. Helliđ súpunni í blandarann (ef hann ţolir sjóđandi vökva) og maukiđ súpuna.  Ţiđ getiđ líka notađ töfrasprota.
 8. Bćtiđ nú  restinni af blómkálinu, brokkolíinu og grćnmetiskraftinum út í pottinn ásamt 4-5 dl af vatni.
 9. Sjóđiđ í 5-6 mín eđa ţangađ til blómkáliđ og brokkolíđ er orđiđ mjúkt.
 10. Bćtiđ kókosmjólkinni saman viđ og kryddiđ međ salt og pipar.

Uppskrift af vef heilsumamman.com

 


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré