Spínatsúpa međ kartöflum og kókosmjólk

Mjög svo girnileg súpa
Mjög svo girnileg súpa

Uppskrift er fyrir 3-4.

Ţessi er fljótleg, einföld og ţađ má leika sér töluvert međ hana.
Í stađinn fyrir kartöflur má allt eins nota rófur. Eins er tilvaliđ ađ bćta ferskri steinselju útí um leiđ og spínatiđ er sett í pottinn.

Hráefni: 

2-3 msk. ólífuolía

300gr. laukur
200 gr. gulrćtur
150 gr. sellerí
400 gr. kartöflur
2-3 hvítlauksrif
600 gr. spína
1 dós kókosmjólk
4-500 ml. kjúklingakraftur
2 -3 tsk. turmerik

Sjávarsalt
Hvítur pipar

Höfundur uppskriftar
Sigurlaug Káradóttir

Uppskrift af síđu islenskt.is 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré