Sumarsalat međ jarđarberjadressingu

Mér finnst salöt algjörlega ómissandi á sumrin, bćđi er svo margt í uppskeru á ţessari árstíđ sem er gott ađ setja í salöt og svo eru ţau einstaklega fljótleg sem hentar vel ţegar mađur vill eyđa sem minnstum tíma í eldhúsinu og sem mestum úti í sól og blíđu.

Hér kemur eitt af mínum uppáhalds salötum, međ jarđaberjadressingu.. namminamm!  Ég mćli međ ađ gera tvöfaldan skammt ţví dressingin er syndsamlega góđ. 

Dressingin er..

 • fljótleg
 • úr fimm hráefnum
 • sćt en ţó passleg međ mat

Salatiđ hentar međ grilluđu grćnmeti eđa hvađa grillmat sem er og er tilvaliđ í nćsta matarbođ. Auđvitađ er salatiđ betra međ íslenskum hráefnum, svo leitiđ endilega eftir ađ kaupa slíkt.

Steinseljan er fćđa sem hefur sérstaka hreinsunareiginleika, vinnur á bólgum og er góđ fyrir húđina.

Sumarsalat međ jarđarberjadressingu

Salatiđ
2 handfylli spínat eđa grćnt salat
1 rauđlaukur
veglegt handfylli af íslenskum jarđarberjum
2 smáar gúrkur
fersk steinselja
nokkrar valhnetur, muldar

Jarđaberjadressing
1 bolli íslensk jarđaber
1 límóna, kreist
1/4 bolli ólífuolía
1 tsk kókospálmanektar (t.d frá Biona) eđa notiđ hlynsíróp/hunang
1⁄2 tsk salt

 1. Setjiđ öll hráefni í jarđaberjadressingu í blandara og vinniđ örlítiđ, dressingin er best ţegar hún er pínu kekkjótt. Smakkiđ til međ salti eđa sćtugjafa eftir smekk.
 1. Skeriđ rauđlauk, gúrku og jarđaber og setjiđ í skál ásamt salatblöđum. Veltiđ uppúr helmingnum af dressingunni og skreytiđ međ steinselju og valhnetum. Beriđ fram međ afgangs dressingu og njótiđ. Algjör sumarsćla.

Ef ţig vantar meiri innblástur fyrir sumariđ ţá eru hér tvö salöt í viđbót. Bćđi einföld, fljótleg og henta vel í sumar.

Endilega deiliđ svo á samfélagsmiđlum og taggiđ mig á Instagram! Ég elska ađ heyra frá ykkur.

Heilsa og hamingja, 

 

 

 

 • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré