Fara í efni

Salöt

Salat með stæl.

Salat með kryddlegnum Kindalundum.

Sem sagt kalt salat og heitt kjöt. Mjög gott og djúsí :)
Gúrku Salsa- prufaðu!

Gúrku Salsa – afar lágt í kaloríum og það fílum við

Hver elskar ekki Salsa ? og hvað þá þegar það er ekkert nema hollustan og afar lágt í kaloríum. Ég segi nú bara víííííí...
Glæsilegt salat

Avokadó og tómata salat

Afar einfalt og rosalega gott.
Svakalega gott, mangó mangó

Thai Mango Basil salat með ólífu olíu

Konungur ávaxtanna eins og Mangó er oft kallaður er góður í hvaða formi sem er.
Girnilegt salat

Brómberja epla og möndlu salat

Bæði brómber og epli innihalda mikið af C-vítamíni. Einnig eru brómber hlaðin andoxunarefnum. Þetta tvennt ásamt E-vítamíni úr möndlunum gerir þetta salat afar hollt og ég tala nú ekki um gott.
Salat með sætum kartöflum, abömjólk og fetasosti

Salat með sætum kartöflum, ab-mjólk og fetasosti

200 g ab-mjólk 100 g hreint skyr 100 g sýrður jómi með graslauk og lauk 80 g fetaostur 2 msk olía 600 g sætar kartöflu salt og pipar Aðfer
Krukkusalat

Krukkusalat

Hér er hugmynd að einföldu salati sem hægt er að gera kvöldinu áður og geyma í kæli. Hér er málið að leyfa hugmyndafluginu að njóta sín. Aðalatriðið er að hafa sósu, fræ o.þ.h. neðst og salatið efst. Því þegar þú hellir úr krukkunni á disk þá endar salatið neðst - svona eins og við viljum hafa það.
Grænn Kostur, elsta grænmetisveitingahús á landinu

Grænn Kostur með uppskrift af hátíðarmat fyrir vegan og grænmetisætur

Heilsutorg hafði samband við Grænan Kost nú á dögunum því okkur langar að færa þeim sem eru grænmetisætur og vegan góða uppskrift af hátíðarmat.
Fersk og holt salat sem auðvelt er að gera.

Kjúklingasalat með jarðarberjum og chiliflögum

Ferskt og auðvelt salat frá Sollu á Gló
Eitt besta salatið á makaðinum í dag.

Hamborgarasmiðju SALATIÐ

Þetta er eitt það ferskasta og fallegasta framborna salatið sem hægt er að fá í dag.
Caesarsalat

Caesarsalat með grilluðum Fajitas-kjúkling

Þetta salat klikkar aldrei!
Núðlu salat

Kalt núðlusalat með rækjum, avacado, baunaspírum og sesamdressingu

Mér finnast alltaf köld núðlusalöt best þegar þau fá aðeins að standa áður enn þeirra er neytt og bara helst löguð deginum áður, því þá verður bragðið einhvern veginn meira og skemmtilegra. En það er ekki allt hráefni sem þolir langan geymslutíma í tilbúnu salati og það er það grænmeti og annað sem á að vera stökkt og ferskt, þannig að best er að því sé bætt útí salatið alveg í blálokin eða rétt áður enn það er borið fram.
Brokkál og pasta

Pastasalat með brokkolí, sólþurrkuðum tómötum, fetaosti, fíkjum og klettasalat-dressingu

Einfalt ,hollt og gott pastasalat þar sem hægt er að skipta út hinu og þessu í stað annars hráefnis sem ísskápurinn hefur að geyma í hvert skipti, ólívur í stað sólþurrkuðu tómatana, einhvern annan ost, annan ávöxt svo eitthvað sé nefnt. Þetta salat er einnig tilvalið sem meðlæti með kjöti eða fisk, eða sem stakkt salat á hlaðborð.