Salat međ avókadó, tómötum og gúrku – dásamlega ferskt

Ţetta salat er dásamlega ferskt og bragđgott. Ţađ er afar létt í maga og skemmtir bragđlaukunum mjög vel.

Uppskrift er fyrir 4-6.

Hráefni:

2 avókadó í sneiđum

1 gúrka skorin í sneiđar

3 tómatar, skornir í bita

Ľ bolli af rauđlauk, skorinn í sneiđar

1 bolli af aragula

2 msk af ólífuolíu

2 msk af sítrónusafa – ferskum

Salt og pipar eftir smekk

Ľ bolli af feta osti – má sleppa

Leiđbeiningar:

Takiđ stóra skál og blandiđ saman avókadó, gúrkunni, tómötum, rauđlauk og arugula. Hristiđ varlega saman.

Takiđ litla skál og hrćriđ saman olíunni og sítrónusafanum. Bćtiđ saman viđ salatiđ og hristiđ vel saman. Kryddiđ međ salti og pipar eftir smekk.

Beriđ svo fram međ fetaosti í kurli.

Njótiđ vel! 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré