GEGGJAĐ Avókadó kjúklinga salat – fullkomin máltíđ

Ef ţig vantar auđvelda leiđ til ađ elda kjúkling sem nota á í salat ţá er ţetta leiđin: Taktu beinlausan og skinnlausan kjúkling og settu á pönnu á háan hita og láttu vatn fljóta yfir hann. Látiđ suđuna koma upp, setjiđ lok á pönnu og lćkkiđ hitann vel.

Leyfiđ ađ malla í hálftíma, takiđ kjúkling og setjiđ á skurđbretti og leyfiđ honum ađ kólna í hálftíma. Ef kjúklingur er eldađur svona ţá er afar einfalt ađ rífa hann niđur til ađ nota í salat. Einnig má gufusjóđa kjúklinginn í ţar til gerđum potti.

Uppskrift er fyrir tvo.

Hráefni:

2 kjúklingabringur, bein og skinnlausar – eldađar og rifnar niđur

˝ bolli af ferskum basilíku laufum – fjarlćgja stilkinn

2 lítil avókadó – ţroskuđ, hreinsa og fjarlćga hýđi

2 msk af extra virgin ólífuolíu eđa nota ţína uppáhalds

˝ tsk af sjávarsalti – eđa eftir smekk

1/8 tsk af ferskum svörtum pipar – eđa eftir smekk

Ţađ sem ţú ţarft:

Matarvinnsluvél

Skeiđ til ađ hrćra međ

Mćlibolli og mćliskeiđar

Međal stór skál

Leiđbeiningar:

  1. Takiđ eldađa kjúklinginn og rífiđ niđur og setjiđ í međal stóra skál.
  2. Setjiđ basilíkublöđ, avókadó, olíuna, saltiđ og svarta piparinn í matarvinnsluvél og látiđ blandast ţar til mjúkt. Notađu spađa til ađ hreinsa af hliđum skálar og blandađu svo betur.
  3. Helltu ţessari blöndu í skálina međ kjúklingnum og hristiđ saman – allt á ađ blandast vel. Smakkiđ til međ salti og pipar.
  4. Geymiđ í ísskáp ţar til salat er boriđ fram.

Njótiđ vel! 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré