Sumarlegt salat, kálgarđur međ rauđkálsbreiđu og avocadohól

Fallegt og sumarlegt salat
Fallegt og sumarlegt salat

Í ţessu sumarlega salati er hamingja í hverjum bita.

 

Kálgarđur:

Grćnt salat, 
Seinselja

Rauđkálsbreiđa:

Gul paprika, skorin í litla bita
Gúrka, skorin í litla bita
Rauđkál, skoriđ smátt

Avocadohóll:

Avocado, skoriđ í bita
Safi út lime
Hunang

Búiđ til kálgarđshring út salati. Skreytiđ garđinn međ steinselju.

Blandiđ saman papriku, gúrku og rauđkáli og setjiđ 1 – 2 tsk af hunangi saman viđ.

Breiđiđ úr rauđkálsblöndunni í miđjuna á kálgarđinum.

Skeriđ avocado og kreystiđ lime yfir. Marineriđ í stutta stund. Rađiđ avocado í hól í miđjuna á kálgarđinum. Skreytiđ međ steinselju.

Allt er vćnt sem vel er grćnt.

Anna Bogga Food & Good er ćđisleg síđa á Facebook - kíkiđ viđ

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré