Avokad - jaraberja - spnat salat me birkifr dressingu

Svo girnilegt og ferskt
Svo girnilegt og ferskt

etta salat er svo ferskt og girnilegt a a mtti halda a sumari vri komi.

Innihald:

Ferskt salat, helst lfrnt rkta

6 bollar af baby spnat

1 bolli af ferskum jaraberjum sneium

1 stk avokad, skori niur. a m nota tv, fer eftir smekk.

bolli af muldum gorgonzola osti en einnig m nota grost.

bolli af mndlum,sxuum og ristuum.

Hlfur ltill raulaukur unnum sneium

Skelli hrefni skl og blandi vel saman, muna a skola og skera niur a sem arf.

Birkifr dressing (sj uppskrift hr a nean)

Innihald birkifr dressingu:

bolli af avokad olu ea olu a eigin vali, fer eftir smekk.

3 msk af epla ediki

2 msk af hunangi

1 msk af birkifrjum

Dass af sinnepsdufti (m sleppa)

Og svo salt og pipar eftir smekk

Hrri allt vel saman og Voila, dressing er tilbin.

Endilega prufi etta salat og g lofa a a bragast vel.

Njti vel!


Athugasemdir


Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr