Létt kjúklingasalat - tilvaliđ í hádeginu

Ţetta salat er tilvaliđ í hádegismatinn. 

 

Hráefni:

400 g kjúklingalundir
˝ msk balsamikgljái
salt og nýmalađur pipar
3 sneiđar gróft brauđ
400 g blandađ salat
1 stk lárpera, afhýdd,
steinhreinsuđ og sneidd
70 g kirsuberjatómatar,
skornir í bita
handfylli af alfa alfa spírum
70 g pekanhnetur
70 g niđurrifinn ostur

Leiđbeiningar:

Hitiđ ofninn í 180°C.
Rađiđ kjúklingalundunum á smjörpappírsklćdda ofnplötu og helliđ balsamikgljáanum yfir og kryddiđ međ salti og pipar.
Bakiđ í 25–30 mínútur.
Ristiđ brauđsneiđarnar og skeriđ ţćr í kubba.
Rađiđ salatinu á diska, stráiđ brauđinu og kjúklingnum yfir ásamt öllu grćnmetinu, hnetunum og ostinum og helliđ létt salat-dressingu eđa góđri olíu yfir.
 

Njótiđ vel!

 
 

Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré