Ljúfengt Avókado pasta

Dásamlegt Avókado pasta
Dásamlegt Avókado pasta

Mér finnst oft svo gott ađ geta gert einhvern einfaldan rétt á skömmum tíma. Ţessi réttur var svona eitthvađ sem mér datt í hug ađ gera af ţví ađ ég átti mjög ţroskađ avókadó sem ţurfti ađ nota strax og hugsađi međ mér af hverju ekki ađ gera sósu úr avókadóinu svona eins og mađur gerir pestó og hefur međ pasta.

Og voila ţetta heppnađist bara svona líka vel og allir glađir á heimilinu međ ţennan rétt.

Hráefni: 

400 gr tagliatelle
1 ţroskađur avókadó
2-3 hvítlauksrif
safi úr 1/2 lime
salt og pipar eftir smekk
lúka af steinselju
2 msk ólífuolía
1 kjúklingateningur
1 kjúklingabringa skorin í bita(ef vill)

Leiđbeiningar: 

Setjiđ vatn í pott međ 1 kjúklingatening og hitiđ vatniđ ađ suđu. Sjóđiđ pastađ samkvćmt leiđbeiningum á pakka.
Takiđ avókadóiđ og skeriđ í tvennt, takiđ steininn úr og náiđ kjötinu úr međ skeiđ. Setjiđ avókadóiđ í blandara ásamt hvítlauknum, limesafanum, steinseljunni og ólífuolíunni og maukiđ saman. Saltiđ og pipriđ eftir smekk og bćtiđ viđ hvítlauk ef ykkur finnst ţörf.
Svo er bara ađ sigta vatniđ frá pastanum og hella avókadó sósunni yfir og dreifa parmesan yfir. Ég tók kjúkling sem ég átti afgangs og setti út í pastađ međ sósunni og ţađ var alveg geggjađ.

Ţú finnur fleiri uppskriftir hér frá Lólý

Mundu eftir okkur á Facebook 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré