Grnmetis bolognese me mascarpone - Eldhsperlur

Eldhsperlur.com
Eldhsperlur.com

a hefur lengi veri framkvmdarlistanum hj mr a deila essari uppskrift a bolognese ssu me ykkur. g s uppskriftina fyrst fyrir nokkrum rum tlskum matreislutti Food network ar sem hn Giada De Laurentiis tfrai fram, a mr fannst, alveg endanlega girnilega bolognese ssu sem var eingngu bin til r grnmeti.

etta var v tmabili hj mr ar sem g var hlf afhuga nautahakki og hefbundi bolognese var v ekki ofarlega skalistanum hj mr. a tmabil er n reyndar lii a mestu en g sl hendinni aldrei mti gum grnmetisrtti og gti vel lti kjtmeti alveg frii lengri tma n ess a sakna ess miki. essi ssa er lka eim eiginleikum gdd a krakkar bora hana me bestu lyst og gera sr enga grein fyrir magninu af grnmeti sem au eru a bora. a er alltaf kostur mnum bkum!

g hripai snum tma niur mia a sem g mundi r essum matreislutti og hef san stust vi a en geri n alveg einhverjar breytingar hvert skipti sem g elda ennan rtt, a fer svolti eftir v hva er til sskpnum. g myndi segja a rau paprika, laukur, gulrtur og sveppir vru alveg nausynleg. ru m bta vi eftir smekk ea eftir v sem til er hvert skipti. g geri mr grein fyrir v a a er ekkert ml a gera grnmetis bolognese r allskonar grnmeti. essi ssa er samt alveg sr bti, trlega matarmikil og bragg og eiginlega annig a g er handviss um flk tti sig varla v a a er ekki kjt henni.

Grnmetis bolognese:

 • 2 rauar paprikur
 • 3-4 gulrtur
 • 1 laukur
 • 4-5 hvtlauksrif
 • 1 bakki sveppir
 • 1 tsk rsmarn
 • 3 msk lfuola
 • 2 msk tmatpaste
 • 1 glas rauvn (ca.2 dl)
 • urrka regan og steinselja (ca. 1 tsk af hvoru)
 • 2 msk mascarpone ostur (ea venjulegur hreinn rjmaostur)
 • 2 tmatar grft saxair (m sleppa)
 • 1 dl vatn og 1/2 grnmetisteningur
 • Salt, pipar og nrifinn parmesan ostur

Afer:

Skeri paprikuna, laukinn, helminginn af sveppunum (ea alla ef i viji ekki hafa bita ssunni) og hvtlaukinn grft niur.

Setji matvinnsluvl samt rsmarn og lti vlina ganga ar til grnmeti er allt smtt saxa.

Hiti olu pnnu og lti grnmetismauki krauma pnnunni 5 mntur.

Bti t tmatpaste og steiki aeins fram.

Setji sveppina samanvi og leyfi eim aeins a steikjast.

Helli rauvninu t samt vatni og grnmetistening og leyfi essu a sja aeins niur.

Kryddi til me urrkuu oregano og steinselju.

Setji mascarpone ostinn t og lti hann brna saman vi ssuna.

Bti grft skornum tmtum saman vi og smakki til me salti, pipar og parmesan osti.

Beri fram me salati, taglietelle og nrifnum parmesan osti.

Birt samstarfi vi


Athugasemdir

Svi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg Facebook
 • Mobile tgfa af heilsutorg.com
 • Veftr