Blómkáls-Fusilli “Alfredo” pasta

Afar grinilegur pastaréttur
Afar grinilegur pastaréttur

Frábćrt pasta til ađ hafa í kvöldmatinn. 

Uppskrift frá Oh She Glows sem er töff síđa. 

 

Innihald: / 1 blómkálshöfuđ (lítiđ eđa međalstórt) / 1/2 msk ólífuolía / 3 hvítlauksgeirar / 1 dl hrís- eđa möndlumjólk / 1/2 dl nćringarger / 1 msk ferskur sítrónusafi / 1/2 tsk laukduft / 1 tsk hvítlauksduft / 1-2 msk smjör (má sleppa) / smá sjávarsalt / smá pipar / 250 g glútenlaust fettuccini pasta (eđa bara ykkar val af pasta) / 1 brokkolíhöfuđ / 1 rautt chili / nokkrir sólţurrkađir tómatar / steinselja.

 1. Setjiđ blómkáliđ í pott og látiđ vatniđ ná alveg yfir. Látiđ suđuna koma upp og sjóđiđ í 5-7 mín. eftir ađ suđan er komin upp eđa ţangađ til ađ blómkáliđ er orđiđ mjúkt. Látiđ svo vatniđ renna af.
 2. Setjiđ olíu á pönnu og mýkiđ hvítlaukinn, ekki brúna.
 3. Skeriđ brokkolíiđ og sólţurrkuđu tómatana í fallega bita og saxiđ chili. Ég sýđ vatn og helli yfir brokkolíiđ til ađ mýkja ţađ ađeins.
 4. Setjiđ blómkáliđ, hvítlaukinn ásamt olíunni af pönnunni, mjólkina, nćringargeriđ, sítrónusafann, laukduftiđ, hvítlauksduftiđ, smjöriđ, saltiđ og piparinn í blandarann og blandiđ ţar til ţađ verđur ađ fallegri sósu. Gćti alveg tekiđ smá stund. Hér má setja smjöriđ út í ef ţiđ viljiđ gera sósuna ađeins extra.
 5. Sjóđiđ pastađ eftir leiđbeiningum og látiđ vatniđ renna af ţegar tilbúiđ gegnum sigti.
 6. Setjiđ pastađ aftur í pottinn ásamt grćnmetinu og helliđ svo sósunni yfir allt. Hitiđ ađeins og smakkiđ til. Stráiđ steinseljunni yfir í lokin. Tilbúiđ!

Ţessi uppskrift er frá Oh She Glows sem er frábćr síđa. Ţar heitir uppskriftin Fettuccini “Alfredo” pasta en ţar sem ég hef vaniđ mig á ađ borđa ekki hvítt pasta heldur brúnt ţá gat ég bara ekki keypt hvítt, glútenlaust fettuccini pasta. Ég fann mjög flott brúnt lífrćnt glútenlaust pasta og notađi ţađ í ţessa uppskrift. Ađ sjálfsögđu má alveg nota venjulegt pasta, heilhveiti- eđa speltpasta međ ţessum rétti og sjálfri finnst mér speltpasta lang bragđbest. Ég er sem betur fer ekki međ neitt glútenóţol heldur langađi mig bara ađ prófa ađ taka ţađ út sem ég gerđi í nokkra mánuđi og fann ţá ţessa uppskrift. Sósa er mjög góđ “rjóma”pastasósa án ţess ađ innihalda rjóma né ost og ţví góđur kostur fyrir ţá sem vilja ekki nota mjólkurvörur. Ţađ vćri líka hćgt ađ skella kjúklingabitum út í sem er örugglega mjög gott.

 

 

 • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré