Penne međ beikon, graskeri og rósmaríni- er einhver ástarţríhyrningur í gangi, ćđisleg uppskrift frá Minitalia.is

Penne međ beikon, graskeri rósmaríni, á ítölsku "Penne con zucca, pancetta e rosmarino", er virkilega einfaldur og bragđmikill réttur sem á vissan hátt er svolítiđ margslunginn. Ţessi frábćra uppskrift er af yndislega vef minitalia.is

Ţađ er einhver ástarţríhyrningur í gangi ţegar grasker, beikon og rósmarín hittast á förnum vegi, smá jólafílingur yfir ţessu öllu saman.

 
 

Góđur réttur sem fćr svo sannarlega međmćli á ţessum bćnum.

 
 

Hráefni fyrir fjóra


1) 400 gr penne 2) 120 gr beikon eđa pancetta ef ţađ er fáanlegt, skoriđ í bita 3) 3 stk skallotlaukar, skornir í ţunnar sneiđar 4) 1 stk chillibelgur, skorinn í ţunnar sneiđar 5) 650 gr grasker, skoriđ í bita 6) 600 ml grćnmetissođ  7) 2 greinar af rósmarín 8) 50 gr parmesan 9) 4 msk ólífuolía 10) Salt

Ađferđ

1) Hitiđ ólífuolíu á pönnu. 2) Bćtiđ beikoninu á pönnuna og steikiđ í fáeinar mínútur ţar til ţađ er örlítiđ orđiđ stökkt. 3) Bćtiđ skallotlauknum saman viđ 4) ásamt chillibelgnum og látiđ ţetta malla áfram á miđlungshita í nokkrar mínútur.
 
     
       
 
 
5) Bćtiđ nú smátt söxuđu graskerinu á pönnuna, 6) svo grćnmetissođinu 7) ásamt rósmaríngreinunum. Saltiđ og látiđ malla viđ miđlungshita í 20 mínútur. 8) Sjóđiđ pastađ, fariđ eftir ţví sem stendur á pakkanum og ofsjóđiđ ţađ ekki. Látiđ renna af pastanu og setjiđ ţađ út í sósuna, helliđ nokkrum dropum af ólífuolíu yfir herlegheitin og blandiđ vel saman. Stráiđ ađ lokum yfir réttinn nýrifnum parmesan og beriđ réttinn strax fram.
 
Uppskrift af vef minitalia.is 
 
 
 

Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré