Girnilegt humarpasta

Svona gerum vi­ vel vi­ okkur
Svona gerum vi­ vel vi­ okkur

Hrßefni

4 skammtar tagliatelle-pasta
20 stk. litlir humarhalar
300 ml humarso­
svartur pipar
hvÝtlaukur
nokkur strß af graslauk
1 stk. rau­laukur
1 stk. paprika
100 g fetaostur
Parmesanostur eftir smekk
GrŠnmeti sem er til Ý Ýsskßpnum

A­fer­

1.
Skelfletti­ humarinn og taki­ svarta ■rß­inn (g÷rnina) ˙r mi­ju humarhalans. LÚttsteiki­ humarinn upp ˙r smj÷ri og kryddi­ me­ hvÝtlauk.

2.
Sjˇ­i­ ß me­an pasta­ Ý potti. Gott er a­ setja 2 tsk. salt Ý pottinn. Passi­ a­ sjˇ­a pasta­ ekki lengur en stendur ß umb˙­unum. LÚttsteiki­ ■a­ grŠnmeti sem til er, t.d. rau­lauk, lauk, papriku, gulrŠtur o.s.frv.

3.
Hiti­ humarso­ og ■ykki­ me­ ÷gn af Maizena-mj÷li, hrŠr­u me­ ÷gn af vatni. Noti­ sem sˇsu yfir pasta­. FrßbŠrt er a­ nota humars˙pu sem hentar ekkert sÝ­ur sem sˇsa. Ůa­ sparar mikinn tÝma a­ frysta afgang af humars˙pu og nota svo eftir ■÷rfum. Blandi­ ■vÝ nŠst humrinum, grŠnmetinu og ostinum saman.

Bori­ fram me­ einf÷ldu ferskusalati og baguettebrau­


Athugasemdir


SvŠ­i

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg ß Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile ˙tgßfa af heilsutorg.com
  • VeftrÚ