Pasta í piparostasósu

Rosalega einfalt og vođalega gott
Rosalega einfalt og vođalega gott

Hráefni

400 g pasta
2 kjúklingabringur
1 stk piparostur
˝ l rjómi
1 teningur kjúklingarkraftur
˝ paprika

Ađferđ

Piparosturinn settur í pott međ rjómanum á lágan hita og látinn bráđna međ kjúklingakraftinum.

Kjúklingurinn skorin niđur í rćmur og steiktur á pönnu međ paprikunni. Pastađ sođiđ ţar til ţađ er til ( ca 7-8 mín ).

Svo er öll blandađ saman og smakkađ til međ salt og pipar.

Gott ađ bera fram međ salati og hvítlauksbrauđi.

Bjarni Gunnar Kristinsson, Ragnar Ómarsson ásamt ungkokkum Klúbb Matreiđslu meistara ađlögđu og sömdu uppskriftina. 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré