Fara í efni

Heilsuréttir

Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 13

Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 13

Næstu daga munum við á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverð.
Orkulaus seinnipartinn? Prófaðu þessa…

Orkulaus seinnipartinn? Prófaðu þessa…

Vantar þig meiri orku seinnipartinn? Margir upplifa þreytu, slen og orkuleysi seinnipart dags og algengt er að þá sé gripið í kaffi eða kex. En líkaminn leitar alltaf í skjóta orku þegar hann er þreyttur og þá koma upp langanir í sykur eða annað sem styður ekki við okkur. Í dag langaði mér því deila með þér uppskrift sem ég nýti mér gjarnan til þess að koma í veg fyrir orkuleysi seinni partinn og sem styður við seddu og vellíðan fram að kvöldmat.
Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 7

Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 7

Næstu daga munum við á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverð.
Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 5

Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 5

Næstu daga munum við á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverð.
Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 2

Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 2

Næstu daga munum við á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverð.
Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð

Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð

Næstu daga munum við á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverð.
Kynnstu mér persónulega

Kynnstu mér persónulega

Ég stökk núverið til London á ráðstefnu og kom til baka með fulla ferðatösku af heilsuvörum og sköpunargleði fyrir því sem er framundan hjá Lifðu Til Fulls.
Mangó mús – eggjalaus

Mangó mús – eggjalaus

Þessi tekur ekki langan tíma að verða klár.
Eldaðu einu sinni, borðaðu fimm sinnum

Eldaðu einu sinni, borðaðu fimm sinnum

Ég elska að skipuleggja daginn þannig að ég þurfi að elda sem minnst og geti því nýtt afganga aftur og aftur. Ég bjó því til dásamlegan pottrétt sem entist mér og fjölskyldunni í 5 máltíðir (sem aðalréttur). Tíminn sem ég eyddi þessa 3 daga í eldhúsinu var því afar stuttur. Mér finnst mjög gaman að nýta hráefnið vel sem ég á inní ísskáp og ég henti því sem mér fannst passa saman í pott og það kom svona dásamlega út, en það var eftirfarandi:
Gúrku spagettini með kasjúsósu

Gúrku spagettini með kasjúsósu

Skemmtileg útfærsla á hinu hefðbundna spaghetti. Hér fær hin holla gúrka að njóta sín í botn. Gúrkuspagetti með kasjúsósu, tómötum og vínberjum: 1
Uppskrift – Geggjað gott ristað brokkólí

Uppskrift – Geggjað gott ristað brokkólí

Ef þú ætlar að rista grænmeti í ofni þá á ekki að spara olíuna.
Quinoa klattar með hvítlauks aioli (glúteinlaust)

Quinoa klattar með hvítlauks aioli (glúteinlaust)

Eldar þú stundum of mikið af quinoa? Ef svo er, þá er hér tilvalin uppskrift til að nota afganginn í.
Hvað á að borða fyrir orku og þyngdartap ásamt Páskaleiðavísi

Hvað á að borða fyrir orku og þyngdartap ásamt Páskaleiðavísi

Ert þú að klikka á því albesta fyrir orku og þyngdartap? Með páskahátíðina framundan datt mér í hug að deila með þér eitt af mínum albestu ráðum að viðhalda orku og þyngdartapi á sama tíma og súkkulaðieggin taka yfir. Felst það í því að leyna inn meira af náttúrulegri súperfæðu. Grænt salat eins og grænkál, klettasalat, spínat eða lambhaga salat er ein helsta súperfæðan sem hjálpar til við að hreinsa líkamann, draga úr löngun í sykur, veita orku og draga fram þennan náttúrulega ljóma! Það er svo auðvelt að auka inntöku á grænu salati með því að skella því í blandarann og drekka.
5 hollráð til að flýta fyrir og uppskrift

5 hollráð til að flýta fyrir og uppskrift

Kannastu við að vera búin að vera á hlaupum allan daginn og áður en þú veist eru garnirnar byrjaðar að gaula og þú ekki búin að undirbúa neitt til að borða? Þetta kemur fyrir alla. En þetta er einmitt tíminn sem maður er í mestri hættu á að grípa sér eitthvað fljótlegt og óhollt. Það sem ég hef fundið hjálpa mér gríðarlega við að halda mataræðinu góðu er að vera búin að gera smá undirbúning fyrir vikuna.
Gómsæt egg.

Snildar egg sem eru full af hollustu

Ég nota góð egg, þessi nýju flottu frá Nesbú. Frjálsar hænur flott egg.
Kjúklingur í karrý.

Kjúklingur og karrý

Góður karrý réttur með Sólgætis hýðisgrjónum.
Fimm góðir chiagrautar - frá mæðgunum

Fimm góðir chiagrautar - frá mæðgunum

Suma morgna er heimsins besta tilfinning að uppgötva að það er til tilbúinn morgunmatur í ísskápnum! Nú eða nesti í krukku til að grípa með sér í annríki dagsins.
Grænmetis Tagine

Grænmetis Tagine

Í þessum rétti mætast öll mín uppáhalds krydd.
Banana-Pistasíuís

Banana-Pistasíuís

Þegar bananarnir á mínu heimili komast á eftirlaun þá baka ég stundum bananabrauð. Stundum búta ég þá niður og skelli þeim í frystinn.
Meinhollt rúghrökkbrauð

Norrænn Matur

Miðjarðarhafsmataræði vann sér virðingarsess í næringarfræðunum fyrir nokkrum áratugum síðan þar sem endurteknar rannsóknir bentu til þess að það gæti unnið gegn þróun ýmissa krónískra sjúkdóma. Sérstaða Miðjarðarhafsmataræðisins er hve stór hlutur ólífuolíu, grænmetis, ávaxta, og fiskjar er í fæðinu.
Linsubauna „taco“ frá Heilsumömmunni

Linsubauna „taco“ frá Heilsumömmunni

Þá líður að mánaðarmótum sem þýðar að Veganúar fer að klárast. Ég sem ætlaði að setja inn svo margar vegan uppskriftir í mánuðinum.
Kúrbíts lasagna frá mæðgunum

Kúrbíts lasagna frá mæðgunum

Kúrbíts lasagna er í miklu uppáhaldi hjá okkur mæðgum þessa dagana. Þetta lasagna var reyndar upphaflega hráfæðiréttur, en þegar sú eldri fékk þá snilldarhugmynd að prófa að baka það í ofni eins og hefðbundið lasagna, þá skutust bragðlaukarnir í nýja vídd. Og nú er rétturinn orðinn fastagestur á matseðlinum.
Chia búðingur með vanillu og kanil

Chia búðingur með vanillu og kanil

Dásamlegt að byrja daginn á fullri skál af þessum búðing.
Mexíkósk veisla frá Mæðgunum

Mexíkósk veisla frá Mæðgunum

Matur innblásinn af mexíkóskri matarhefð ratar reglulega á matseðilinn okkar. Börnin eru ánægð með þennan holla og ljúffenga mat, en það besta er hversu fljótlegt og auðvelt er að útbúa máltíðina.