Fara í efni

Heilsuréttir

Hafragrautur frá snarlið.is

Hafragrautur frá snarlið.is

Við kynnum nýjan samstarfsaðila.
Banana og eggja pönnukökur

Þú þarft aðeins tvö hráefni í þessa - súper hollar pönnukökur

Þú þarft einungis tvö hráefni í þessar girnilegu pönnukökur, egg og banana.
Góð sem dressing eða mæjó.

Cashewhnetu dressing/mæjó

Þetta er gott mæjó með avacado og rækjum til dæmis eða sem dressing á salat.
Krækiberjabomba fyrir meiri orku og hreinsun

Krækiberjabomba fyrir meiri orku og hreinsun

Við vitum öll að bolluát og saltkjöt og baunir er ekki það besta fyrir líkamann… Í dag deili ég með þér helstu fæðunni fyrir meiri orku og minni bjúg
Eplapæju hafrar með rúsínum og goji berjum

Eplapæju hafrar með rúsínum og goji berjum

Hafrar, ber og rúsínur eru dásamleg blanda.
Hlaðborð í glasi.

Byrjum daginn með stæl

Fátt er betra enn góður grautur að morgni.
Dásamlegur matseðill vikuna 13. til 17. febrúar á Orange Café

Dásamlegur matseðill vikuna 13. til 17. febrúar á Orange Café

Orange café er staðsett í Ármúla 4-6.
Túrmerik hummus með steinseljusalati

Túrmerik hummus með steinseljusalati

Ert þú með? Fyrsti dagurinn í “Sykurlaus í 14 daga” áskorun hófst í gær með yfir 25.000 þátttakendum! En það er ennþá tími fyrir þig að vera með!Sme
Sætkartöflusnakk

Sætkartöflusnakk

Þessar eru gómsætar einar og sér eða til dæmis með guacamole.
Avókadó-bollar með bráðnum osti, beikonkurli og sjávarsalti – Uppskrift

Avókadó-bollar með bráðnum osti, beikonkurli og sjávarsalti – Uppskrift

Avókadó er fæða guðanna ef svo má að orði komast; sneisafullt af bráðhollum fitusýrum og einstaklega milt á bragðið. Vinsæl viðbót á salatdiska og líka ljúffengt eintómt.
Himnesk hrærð egg a la Gordon Ramsay

Himnesk hrærð egg a la Gordon Ramsay

Hann er þekktur fyrir að brúka munn, en maðurinn kann að elda mat það er sko víst.
Sykurlaus orkubomba: Chiagrautur með chai-rjóma og banana

Sykurlaus orkubomba: Chiagrautur með chai-rjóma og banana

Vantar þig meiri orku? Sykur er ávanabindandi og skaðlegur fyrir skammtíma og langtíma heilsu okkar, því er full ástæða til þess að hefja árið með 14
10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2016!

10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2016!

Gleðilegt nýtt ár! Með nýju ári finnst mér gott að gera tvennt. Hreinsa líkamann og líta til baka. Síðustu daga hef ég notað 5 daga hreinsun mína ti
Þessi súpa kemur öllum til hita.

Kuldabola súpa - Thai style

Þessi súpa er líka góður sem grunnur. Því það er æði að bæta útí , kjúlla, fisk, baunum, eggjum, núðlum, pasta, blómkálsgrjónum bara leika sér.
Ljósmynd: Hörður Sveinsson

Karamelludraumur og jólabúst! (Matreiðsluþáttur 2)

Hó hó! Í dag deili ég með þér uppáhalds karamellukökunni minni og ljúffengum jólabúst sem gott er að fá sér á milli jólakræsinga! Þetta er leikur einn að útbúa þessa holla og létta kosti og sýni ég þér betur í síðari jólaþætti mínum sem var frumsýndir í gærkvöldi á ÍNN, horfðu á þáttin hér neðar Ef þú misstir af fyrri þættinum, getur þú smellt hér til að horfa á smákökur og kakó!
Mandarínu chilli sulta

Mandarínu chilli sulta

Ein lauflétt fyrir mandarínuafgangana.
Hvernig skal halda holl og góð jól! Námskeið og uppskrift

Hvernig skal halda holl og góð jól! Námskeið og uppskrift

Gleðilega aðventu! Væri ekki æðislegt að fríska upp á jólamánuðinn með einföldum og hollum hátíðarmat sem bragðast ómótstæðilega? Líf mitt gjörbrey
Viðtal og uppskrift frá Lækninum í eldhúsinu

Viðtal og uppskrift frá Lækninum í eldhúsinu

Síðan hugmyndin um að skrifa matreiðslubókina Lifðu til fulls kviknaði hjá mér hef ég verið gríðarlega lánsöm að fá að kynnast fleirum í þeim geira og þar á meðal er hann Ragnar Freyr Ingvarsson.
Kartafla í vöfflujárni er algjör snilld

Kartafla í vöfflujárni er algjör snilld

Já, já og aftur já, kartöflur eru svo mikið uppáhalds enda hægt að leika sér endalaust með þær og gera ólíkar útgáfur af kartöfluréttum.
Hér er grænkálspestó með slaufu pasta

Grænkáls pestó – frábært á pastað, í salatið eða sem ídýfa

Grænkál er í alla staði alveg ofsalega hollt og næringaríkt.
MORGUNMATUR: Súkkulaði hafragrautur

MORGUNMATUR: Súkkulaði hafragrautur

Að byrja daginn á hafragraut er alltaf mjög gott. Að bæta saman við hann súkkulaði en enn betra. Og toppaðu svo með uppáhalds berjunum þínum.
Hálfmánar frá Mæðgunum

Hálfmánar frá Mæðgunum

Nú er haustið mætt í allri sinni dýrð. Mikið er haustbirtan falleg þessa dagana!
Auka námskeið í sykurlausum sætindum og uppskrift!

Auka námskeið í sykurlausum sætindum og uppskrift!

Námskeiðin á Gló hafa farið vonum framar og greinilegt að margir sælkerar vilja gerast sykurlausir, enda er orðið uppselt á námskeiðið “sykurlaus sætindi” núna á miðvikudag. Úr því held ég tvö auka “sykurlaus sætindi” námskeið! Fyrra núna á föstudaginn 14.október frá kl:18-21 á Gló Fákafeni og síðara í Reykjanesbæ, en þó eru aðeins takmörkuð sæti laus!