Gúrku spagettini međ kasjúsósu

Skemmtileg útfćrsla á hinu hefđbundna spaghetti. Hér fćr hin holla gúrka ađ njóta sín í botn. 

Gúrkuspagetti međ kasjúsósu, tómötum og vínberjum:

1 gúrka skorin í spagettivél
2dl kasjú hnetur
1 búnt rauđ vínber
5 sólţurrkađir tómatar
Salt og pipar
2msk ólívuolía
Basil ef vill


1,5dl af kasjú hnetum eru lagđar í bleyti í 2klst

Eftir tvo tíma eru hneturnar settar í blender međ smá af vatninu sem ţćr lágu í og ólivuolíunni og ca Ľ tsk salt. Maukađ ţar til silkimjúkt.

Vínber skorin í helming og restin af kasjúhnetum saxađar gróflega.

Gúrkuspagettíinu er velt uppúr kasjú mauki og lagt á disk, ţurrkuđu tómatarnir lagđir ofan á ásamt vínberjum og söxuđum kasjú.

Skreytt međ basil laufum.

Höfundur uppskriftar:

Ylfa Helgadóttir
Eigandi veitingastađarins Kopars og međlimur í Kokkalandsliđi Íslands

www.koparrestaurant.is

af vef islenskt.is 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré