Ţađ besta sem ţú getur fengiđ ţér í morgunverđ – dagur 5

Nćstu daga munum viđ á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverđ.

Til ađ byrja daginn rétt skiptir morgunmaturinn miklu máli.

Í dag eru ţađ eggin.

Egg

Ţessi dásamlegu litlu hollustuhús hafa svo sannarlega stimplađ sig inn í okkar matarćđi aftur. Á tímabili var taliđ ađ egg vćru ekki eins holl og fólk hélt en ţađ er nú önnur saga.

Egg eru nú í hávegđum höfđ ţví ţau eru rík af próteini og nćringarefnum eins og D-vítamíni.

Ţađ segir í einni rannsókn ađ kólestróliđ í matnum okkar hefur ekki eins mikil áhrif á kólestról í blóđi eins og áđur var haldiđ fram.

Ef ţú ert ađ velja gott prótein og ekki ađ rađa í ţig hrúgum af fitu ţá eru egg súper góđ fyrst á morgnana.

Ţađ má sjóđa ţau, steikja, hrćra og margt fleira.

Prufađu ađ búa til ommilettu međ grćnmeti.

2 egg ađ morgni er frábćr byrjun á deginum.

Njótiđ vel! 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré