Ţađ besta sem ţú getur fengiđ ţér í morgunverđ – dagur 13

Nćstu daga munum viđ á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverđ.

Til ađ byrja daginn rétt skiptir morgunmaturinn miklu máli.

Ţetta er nćst síđasti dagurinn sem viđ kynnum ykkur fyrir ţví sem best er ađ fá sér í morgunmat. 

Morgunkorn

Ţađ getur veriđ flókiđ ađ finna rétta morgunkorniđ fyrir hollan morgunmat. Ástćđan, jú úrvaliđ er bara of mikiđ.

Best er ađ velja morgunkorn sem er ríkt af trefjum og helst án sykurs.

Helst er ţá ađ leita ađ heilkorna morgunkorni eđa hveitiklíđkorni. Ţessi morgunkorn eru rík af trefjum, riboflavin, fólín sýru og öđrum nauđsynlegum nćringarefnum.

Notađu svo undanrennu eđa möndlumjólk út á morgunkorniđ ţitt.

Full skál af hollustu og hamingju. 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré