Fara í efni

Heilsuréttir

Naanbaka með mangókjúkling og spínati frá Eldhúsperlum

Naanbaka með mangókjúkling og spínati frá Eldhúsperlum

Þegar réttir verða óvart til í Eldhúsperlueldhúsinu hjá Helenu.
Dásamleg parmesanbaka með spínati og kirsuberjatómötum

Dásamleg parmesanbaka með spínati og kirsuberjatómötum

Þessi dásamlega baka með smjördeigsbotni er ótrúlega einföld og svo ótrúlega góð. Hún er frábær sem léttur kvöldverður með einföldu salati og sómir sér vel á hlaðborði, í saumaklúbbinn og í „brunchinn“.
Gleði í glasi.

Sjúklega gott Boost í hádeginu

Ótrúlega góður þessi og bráðhollur. Mæli með og verði þér af góðu.
Dásamlegir hvítlauksklattar með brokkólí og osti

Dásamlegir hvítlauksklattar með brokkólí og osti

Einstaklega góðir klattar hlaðnir brokkólí, gulrótum, hvítlauk og osti.
Morgunbomba ævintýramannsins frá Vilborg.is

Morgunbomba ævintýramannsins frá Vilborg.is

Þessa dásamlegu morgunbombu hef ég verið að prófa mig áfram með síðustu daga. Það er mikið um að vera þessa dagana og því skiptir miklu máli að nærast vel.
Mynd: Áslaug Snorradóttir, Halldór Steinsson

Njótum spírandi fæðis með öllum mat alla daga - frá Ecospíru

Njótum spírandi fæðis með öllum mat alla daga.Hér er ein uppskrift sem heldur líkama okkar ungum og orkumiklum. Spírandi orkudrykkur: 1 gulrót (2 li
Hvernig á að skipta út sykri í matargerð og fyllt sæt kartafla með hvítlaukssósu

Hvernig á að skipta út sykri í matargerð og fyllt sæt kartafla með hvítlaukssósu

Ef þér þykir martröð að finna út úr því hvar sykur leynist í matnum þínum er þessi grein fyrir þig. Hér deili ég með þér hvernig ég fer að því að elda án sykurs og vonandi einfalda þér sykurlausa matargerð. Svo deili ég uppskrift að æðislegri fylltri sætri kartöflu.
Ekkert smá góð og holl þessi sulta

Bláberja/chia sulta - allir í berjamó

Það elska allir bláber!Það elska allir chia fræ!Það elska allir bláberjasultu!Hvernig væri þá að útbúa bláberja/chia sultu? Það er fáránlega auðvelt
Quinoa fæst hvítt á litinn, rautt og svart.

Að sjóða quinoa

Það er frábært að nota quinoa í staðinn fyrir pasta og hrísgrjón.
Vegan pizza frá Mæðgunum

Vegan pizza frá Mæðgunum

Við mæðgur erum hrifnar af pizzum (eins og kannski flestir). Okkur finnst heimabakaðar þunnbotna pizzur bestar og notum alltaf sömu einföldu uppskriftina fyrir botninn.
Einfaldar og fljótlegar grænkálsvefjur sem þú munt elska!

Einfaldar og fljótlegar grænkálsvefjur sem þú munt elska!

Ég verð að deila uppskriftinni af þessum grænkálsvefjum með þér! Einfalt, hreint og fljólegt er það sem ég elska í matargerð. Þetta eru eflaust fljótlegustu og bragðbestu grænkálsvefjur sem ég hef gert, enda hef ég gert þær óteljandi oft. Þær taka innan við tvær mínútur að setja saman og gefa þér góða fyllingu sem endist fram eftir degi. Það sem er enn betra er þær hjálpa til við að slá á sykurþörfina og jafna blóðsykur.
Nammi múslí.

Nammi múslí

Blandið saman kokosoliu, hunangi og vanillu dropum og hitið smá í örbylgju. Blandist út í skálina.
Afar girnilegur og hollur

Miðsumarsréttur

Blómkálshrísgrjónasalat með spíruðum blönduðum baunum ( próteinblöndu frá Ecospíru) og jarðaberjadressingu.
Hvernig á að halda í hollustu á ferðalaginu?

Hvernig á að halda í hollustu á ferðalaginu?

Eitt af því sem ég er gjarnan spurð að er hvernig ég borða hollt þegar ég er á ferðalagi. Með stærstu ferðamannahelgi ársins að baki finnst mér upplagt að svara því svo þú getir hugað að heilsunni og liðið æðislega þegar þú ferð næst á flakk! Svar mitt við þessari spurningu er að þetta snýst fyrst og fremst um skipulag. Ég veit að það er ekkert sérstaklega spennandi svar en þú kemst fljótt upp á lagið með að skipuleggja þig og það gerir ferðalagið þúsund sinnum ánægjulegra. Ég tek það sem mér finnst algjörlega nauðsynlegt til að viðhalda orku, góðri meltingu og vellíðan með mér. Það leiðinlegasta sem ég veit er að fara í ferðalag og koma til baka þrútin, orkulaus og nokkrum kílóum þyngri. Ég gafst upp á því fyrir löngu og ég vona að greinin í dag og leiðarvísir minn auðveldi þér að velja hollt á flakkinu í sumar.
Þetta lítur afar vel út

Eggaldin í parmesanhjúp með tómat og basil

Halldór kokkur á Heilsustofnun deildi þessari girnilegu eggaldin uppskrift með okkur. Eggaldin eru mjög næringarrík og þetta er því uppskrift sem mun bæði kæta bragðlaukana og stuðla að heilbrigði okkar.
Bleikir hafrar með hindberjum og acai

Bleikir hafrar með hindberjum og acai

Ég er eiginlega viss um að þessi morgunmatur mun verða þinn uppáhalds.
Lang besta avókadó viðbitið

Lang besta avókadó viðbitið

Ertu orðin þreytt á þessu venjulega avókadó viðbiti sem þú smyrð á ristaða brauðið þitt, setur salt og pipar, lime safa og jafnvel kotasælu?
Regnboga pizza með hummus og beyglu skorpu – veggie væn

Regnboga pizza með hummus og beyglu skorpu – veggie væn

Þessi pizza er svo falleg og ég get lofað ykkur því að hún er alveg afskaplega góð á bragðið.
Ristaðar sætar kartöflur – þrennskonar álegg

Ristaðar sætar kartöflur – þrennskonar álegg

Meiriháttar gott og svo hollt að rista í staðinn fyrir brauð. Það er alveg í lagi að breyta til líka.
Sesam tamari kjötbollur

Sesam tamari kjötbollur

Frábærar öðruvísi kjötbollur frá Ljómandi.
Falafel vefja frá Mæðgunum

Falafel vefja frá Mæðgunum

Falafel er í alveg sérstöku uppáhaldi hjá okkur mæðgum. Gott falafel sameinar svo listilega "juicy" máltíð og góða næringu.
Borðar þú of mikið af dýraafurðum? Prófaðu þessa uppskrift..

Borðar þú of mikið af dýraafurðum? Prófaðu þessa uppskrift..

Ég póstaði mynd um daginn á Instagraminu mínu af dásamlegum rétti sem ég hafði hent saman. Mér finnst mjög gaman að prófa mig áfram í eldhúsinu og nota það hráefni sem ég á til inn í ísskáp, stundum heppnast það rosalega vel og stundum kannski ekki alveg. :) En í þetta skipti var ég mjög ánægð með útkomuna og fékk nokkrar beiðnir um uppskrift af réttinum. Mig langaði því að deila henni með þér í dag.