Quinoa klattar međ hvítlauks aioli (glúteinlaust)

Eldar ţú stundum of mikiđ af quinoa? Ef svo er, ţá er hér tilvalin uppskrift til ađ nota afganginn í.

Ţessir klattar eru fullkomnir fyrir bröns, hádegisverđ eđa kvöldmat. Og ţađ er einfalt og fljótlegt ađ búa ţá til.

Ţessi uppskrift er fyrir 2-3.

Hráefni fyrir quinoa klatta:

2-4 msk af kókósolíu

1 bolli af elduđu quinoa

3 međal stór egg (nota stappađar kartöflur ef ţú ert vegan)

1 međal stór gulrót

1 lítill laukur – afar fínt saxađur

1 msk af graslauk – fínt söxuđum

1 msk af kóríander – söxuđu

Ľ bolli af muldum möndlum

Salt og pipar eftir smekk

Hráefni fyrir hvítlauks aioli:

˝ bolli af möndlum eđa kasjúhnetum sem hafa legiđ í vatni í a.m.k 4 tíma

1-2 hvítlauksgeirar, kramdir

1 msk af Dijon sinnepi

2 msk af sítrónusafa

2 msk af ólífuolíu

Ľ - ˝ bolli af vatni – bara meta hversu mikiđ vatn ţarf

Ľ tsk af sjávarsalti

Leiđbeiningar:

Settu allt klatta hráefniđ í skál og blandađu ţví mjög vel saman.

Bćttu 2 msk af kókósolíu á međal stóra pönnu og ekki hafa hitann of mikinn.

Gott er ađ nota ausu til ađ búa til klattana og ţví nćst skellir ţú ţeim á pönnuna og passađu upp á ađ ţeir snertist ekki.

Eldiđ í nokkrar mínútur á hvorri hliđ eđa ţar til klattar eru létt gylltir, leggiđ síđan á eldhúspappír og ţerriđ.

Endurtakiđ ţetta ţar til öll klatta blandan er búin. Bćttu viđ kókósolíu á pönnuna ef ţess ţarf.

Takiđ nú hráefniđ í hvítlauks aioli sósuna (nema vatniđ) og setjiđ í blandara á mikinn hrađa og látiđ blandast vel saman. Fariđ svo ađ hella vatninu hćgt og rólega saman viđ eđa ţangađ til sósan er kremkennd og alls ekki of ţunn.

Beriđ svo fram og njótiđ.


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré