Uppskrift – Geggjađ gott ristađ brokkólí

Ef ţú ćtlar ađ rista grćnmeti í ofni ţá á ekki ađ spara olíuna. Sama hvađa olíu ţú notar.

Ég persónulega nota kókósolíu ţegar ég geri ţennan rétt.

Vertu viss um ađ ţú hafir blandađ öllum brokkólí bitunum jafnt í olíuna.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hráefni:

Brokkólí – ferskt og skoriđ í bita

Olía ađ eigin vali

Salt

Leiđbeiningar:

Hitiđ ofninn í 220 gráđur. Hafiđ plötuna í miđjunni á ofninum.

Skeriđ brokkólí í bita sem minna á blóm. Hafiđ bita ekki stćrri en munnbita.

Setjiđ brokkólí bitana í skál og hristiđ saman međ olíu, og salti.

Passiđ ađ allir bitarnir séu húđađir međ olíu og salti.

Dreifiđ nú bitunum jafnt á bökunarpappír og hafiđ bil á milli ţeirra annars verđa ţeir frekar eins og gufusođnir en ristađir.

Látiđ ristast í ofninum í 20 – 25 mínútur. Snúiđ bitum viđ eftir ca 10 mín.

Brokkólí er tilbúđ ţegar ţađ er auđvelt ađ stynga gaffli í gegnum bitana.

Beriđ fram heitt. Og ţađ má strá örlitlu salti yfir ef ţađ er smekkur fyrir ţví.

Uppskrift: thekitchn.com

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré