Fara í efni

Heilsuréttir

MORGUNVERÐARSNILLD: Ristaðbrauð með avókadó, eggi, arugula og beikoni

MORGUNVERÐARSNILLD: Ristaðbrauð með avókadó, eggi, arugula og beikoni

Fljótlegur og hollur morgunverður og tilvalinn fyrir alla fjölskylduna.
MORGUNVERÐUR – kókóspönnukökur með granateplum

MORGUNVERÐUR – kókóspönnukökur með granateplum

Geggjaðar pönnukökur og endilega prufaðu að toppa þær með hreinum jógúrt og sítrónu.
Orku pizza með grænmeti, eggi, Tandoori kjúklingi og kotasælusósu

Orku pizza með grænmeti, eggi, Tandoori kjúklingi og kotasælusósu

Dásamlegur réttur til að bjóða upp á fyrir alla fjölskylduna.
Kúrbíts, feta og spínat klattar með hvítlauks Tzatziki

Kúrbíts, feta og spínat klattar með hvítlauks Tzatziki

Gott sem meðlæti og frábær leið að lauma smá grænmeti í mataræðið fyrir þá sem eru ekkert of hrifnir af þessu græna.
Geggjað ristað brauð með avókadó og grænkáls tapenade

Geggjað ristað brauð með avókadó og grænkáls tapenade

Súper hollt ristað brauð með avókadó og grænkáls tapenade.
Þetta salat klikkar alls ekki.

Thai-salat - frábær í aðalrétt

Thai salat fyrir alla fjölskylduna.
Uppskrift: MorgunverðarMúffur með sætum kartöflum

Uppskrift: MorgunverðarMúffur með sætum kartöflum

Sætar kartöflur eru fullar af C-vítamíni sem ver frumur gegn skemmdum sem geta orðið vegna of mikils stress og álags.
Orkulaus á morgnana? Prufaðu þessa DÚNDUR GÓÐU orkubita með möndlum og hunangi

Orkulaus á morgnana? Prufaðu þessa DÚNDUR GÓÐU orkubita með möndlum og hunangi

Þessir eru frábærir á morgnana ef þú ert í tímaþröng og þarft að grípa eitthvað með þér til að borða á leið í vinnu eða skóla.
Tófú og grænmetis hræra – Stútfull af Kalki

Tófú og grænmetis hræra – Stútfull af Kalki

Það sem er svo sniðugt við þessa uppskrift er að þú getur notað þitt uppáhalds tófú og grænmeti í hana.
Dúndur múslí blanda – stútfull af trefjum

Dúndur múslí blanda – stútfull af trefjum

Við köllum þessa blöndu „tutti frutti“ múslí.
Haframix með quinoa og chia fræjum

Haframix með quinoa og chia fræjum

Gott að fá sér heitan graut þegar það er farið að kólna úti.
hollustu góðgæti

Peru & epla hafraboltar

Hollt og gott heimalagað snakk sem inniheldur ávexti, hafra og hnetur og er afar fljótlegt að búa til.
Sjáið bara hvað þetta er girnilegt

Glimmrandi góður bakaður blómkálshaus með grænu salati

Hefur þú bakað blómkál? Heilan blómkálshaus?
Ristað grænmetissalat með hvítlauks sósu og ristuðum graskersfræjum

Ristað grænmetissalat með hvítlauks sósu og ristuðum graskersfræjum

Þetta salat er glútenlaust, vegan vænt og tilvalið fyrir grænmetisætur. Algjör dásemd með hvítlaukssósu.
Svakalega girnilegt

Orkubar úr þremur hráefnum

Uppskrift gefur 8 stór stykki eða 16 lítil, skorin í kubba.
Litlar bökur með sveppum og spínat – tilvalið í hádeginu

Litlar bökur með sveppum og spínat – tilvalið í hádeginu

Þær eru tilvaldar í hádeginu og einnig sem morgunmatur.
Hér er hún komin – lang besta ristaða sneiðin með avókadó

Hér er hún komin – lang besta ristaða sneiðin með avókadó

Við elskum ristað brauð með avókadó.
Regnbogaspaghetti frá Mæðgunum

Regnbogaspaghetti frá Mæðgunum

Það er eitthvað við þessa björtu sumardaga sem kallar fram löngun í litríkan og ferskan mat hjá okkur mæðgum. Grænmetisspaghetti er einn af þessum ré
Heslihnetu súkkulaðismjör frá mæðgunum

Heslihnetu súkkulaðismjör frá mæðgunum

Einn sunnudag fyrir ekki svo löngu var vöfflupartý í kortunum og við ákváðum að gera okkur enn glaðari dag og útbúa súkkulaði-hnetusmjör til að bera fram með vöfflunum, ásamt ferskum ávöxtum og kókosrjóma. Svona súkkulaði-heslihnetusmjör er algjört lúxusálegg og minnir jafnvel pínkulítið á heimagert nutella, bara minna sætt-bragð og meira hnetubragð og auðvitað úr lífrænt ræktuðu hráefni.
Bakað eggaldin frá Mæðgunum

Bakað eggaldin frá Mæðgunum

Þessa dagana eru til ofsalega falleg og góð eggaldin í búðunum. Við höfum meira að segja rekist á íslensk eggaldin nýlega.
Súkkulaðikúlur á innan við 4 mínútum, þú verður að prófa!

Súkkulaðikúlur á innan við 4 mínútum, þú verður að prófa!

Kannast þú við þennan tíma dags þegar líkaminn hreinlega ærist og kallar á eitthvað sætt og orkuríkt? Flestir upplifa þetta seinni part dags þegar blóðsykurinn dettur örlítið niður eða ef við höfum sleppt úr máltíð. Það er akkúrat þá sem þessar hrákúlur koma sér vel. Mér finnst gott að eiga alltaf eitthvað til að grípa í sem svalar sykurpúkanum. Það er svo mikilvægt þegar við breytum lífsstílnum að upplifa aldrei tilfinninguna að maður sé að neita sér um eitthvað. Það finnst mér vera leyndarmálið á bak við að halda þetta út.
Grænmetis-grillveisla í sumar!

Grænmetis-grillveisla í sumar!

Þegar sólin rís fer ég í algjört grillstuð. Mér þykir svo gaman að grilla mismunandi grænmeti og nota kryddjurtir til að fegra og bragðbæta. Hér
Grilluð eggaldin

Hvítlauks grilluð eggaldin

Ég eldaði þetta fyrir ekki svo löngu og varð sko ekki fyrir vonbrigðum.