Mangó mús – eggjalaus

Ţessi tekur ekki langan tíma ađ verđa klár.

Ţessi uppskrift er eggjalaus og hentar vel fyrir grćmetisćtur og vegan.

Uppskrift passar í tvö góđ desert glös eđa skálar.

Svo ţađ má stćkka hana.

 

 

 

 

Hráefni:

2 međal stór mangó , skorin í bita

˝ bolli af ţeyttum rjóma

2 msk af léttvíni eđa líkjör ( ţitt er valiđ)

2 msk af hunangi

Og svo má skreyta eftir smekk hvers og eins.

Leiđbeiningar:

Í blandara skaltu skella mangó, víninu og hunangi.

Látiđ blandast ţar til ţetta er orđiđ mjúkt.

Bćttu núna ţeytta rjómanum saman viđ og hrćrđu lengur.

Flott er ađ bera ţetta fram í desert glösum á fćti en auđvitađ er ţađ hvers og eins ađ velja.

Skelltu nú blöndunni í stóra skál (eđa skál sem ţetta passar í) og láttu standa í ísskáp í um 20 – 30 mínútur eđa lengur.

Ţegar ţú berđ ţetta svo fram er flott ađ skreyta jafnvel međ myntulaufum og söxuđu dökku súkkulađi.

Athugiđ:

Ţađ má tvöfalda eđa ţrefalda ţessa uppskrift og ţađ er hćgt ađ nota ađra ávexti eins og t.d banana eđa jarđaber. 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré