Orkulaus seinnipartinn? Prófađu ţessa…

Vantar ţig meiri orku seinnipartinn?

Margir upplifa ţreytu, slen og orkuleysi seinnipart dags og algengt er ađ ţá sé gripiđ í kaffi eđa kex. En líkaminn leitar alltaf í skjóta orku ţegar hann er ţreyttur og ţá koma upp langanir í sykur eđa annađ sem styđur ekki viđ okkur.

Í dag langađi mér ţví deila međ ţér uppskrift sem ég nýti mér gjarnan til ţess ađ koma í veg fyrir orkuleysi seinni partinn og sem styđur viđ seddu og vellíđan fram ađ kvöldmat.

Chia frćin eru ein kraftmesta og nćringarríkasta ofurfćđan og ţau veita okkur langvarandi orku og úthald.

Chia frćin hjálpa til viđ ađ stjórna kolvetnaupptöku líkamans og gera ţađ ađ verkum ađ umbreyting kolvetnis í sykur í líkamanum verđur hćgari sem leiđir til ţess ađ orkan varir lengur og sveiflur í blóđsykri verđa minni sem dregur jafnframt úr sykurlöngun, sjá meira hér um ţessi ćđislegu frć.

Ţau eru einnig ótrúlega hentug og auđveld í notkun og ţađ er lítiđ mál ađ henda í graut, bíđa í nokkrar mínútur og neyta. Ţú getur einnig gert hann daginn áđur og geymt í ísskápnum.

Ţessi er ein af mínum uppáhalds, einfaldur, ferskur og góđur Chia grautur

 

shutterstock_308898395

Hráefni: 

1/3 bolli chia frć

1 bolli möndlumjólk

1/2 - 1 tsk vanilluduft

1/2 niđurskoriđ ferskt mangó

1/2 bolli fersk bláber

Blandađu öllum innihaldsefnunum saman og bíddu í a.m.k 10 mínútur. Gott getur veriđ ađ hrćra af og til til ţess ađ chia frćin festist ekki saman.

Ţú getur síđan prófađ ţig áfram međ mismunandi hnetumjólk, ávöxtum, hnetum og frćjum.

Hér eru nokkrar hugmyndir frá Júlíu heilsumarkţjálfa sem má bćta viđ útí 4 msk chia:

 

shutterstock_401933851

Hráefni:

  • 1 dós kókosmjólk, 1 msk hentusmjör, 2 tsk kakó, 1-2 dropar stevia, kókosmjölHesilhentu- og möndlumjólk, handfylli mangó,  1/2 dropi vanilluduft, 1/2 banani
  • 1 dós kókosmjólk, handfylli hindber, 1/4 tsk vanilluduft, mynta
  • 1 dós kókosmjólk, 1/2 tsk kanil, 1/4 tsk turmerik, 1-2 dropar stevia

Deildu svo orkunni međ á facebook, sérstaklega ef ţú ţekkir einhverja sem glíma viđ orkuleysi seinnipartinn.

Heilsukveđja,

Sara Barđdal ÍAK einkaţjálfari og heilsumarkţjálfi 

snapchat: lifdutilfulls

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré