Fara í efni

Nýr barnabóka klúbbur

Nýr barnabóka klúbbur

Það gleður okkur að tilkynna að Krakkabok.is hefur opnað nýjan söguklúbb fyrir börn. Söguklúbburinn er mánaðarleg áskriftarþjónusta sem veitir foreldrum og forráðamönnum auðvelda og hagkvæma leið til að hvetja börn til lestrar.

Fyrir aðeins 1490 krónur á mánuði fá áskrifendur rafbók með fimm smásögum, hljóðbók og myndaþrautir. Sögurnar eru skrifaðar með það að leiðarljósi að kveikja á ímyndunarafli barna og vekja áhuga á lestri.

Mynda þrautirnar þjálfa hugan og veita börnum skemmtun.

Við hjá Krakkabok.is höfum við gert áskriftarþjónustuna okkar sveigjanlega og þægilega. Það er engin skuldbinding og áskrifendur geta sagt upp áskrift sinni hvenær sem er.

Við trúum því að góð lestrarkunnátta sé nauðsynlegur fyrir börn og söguklúbburinn býður upp á frábærar sögur til að hvetja börn til að lesturs og ást á bókmenntir.

Pétur Ásgeirsson