Fara í efni

Hollráð

Einföld og holl millimál til að taka með í ferðalagið

Einföld og holl millimál til að taka með í ferðalagið

Sumarið er sannarlega tíminn til að sleikja sólina og vera eins mikið úti og mögulegt er. Þá er sniðugt að hafa eitthvað fljótlegt og hollt með í veg
Vegan burger með “kokteilsósu” og sætkartöflufrönskum (djúsí og glútenfrítt)

Vegan burger með “kokteilsósu” og sætkartöflufrönskum (djúsí og glútenfrítt)

Við Íslendingar elskum kokteilsósuna okkar, það klikkar bara ekki. Ég man þegar ég bjó sem krakki í Bandaríkjunum. Við fjölskyldan
Ferðalag mitt til Evrópu og Asíu!

Ferðalag mitt til Evrópu og Asíu!

Hefur þú átt draum sem rættist? Lengi hefur mig dreymt um að fara í heimsreisu um Evrópu og Asíu! Ég trúi varla að ég sé að segja þetta en.. “síðustu
Kókosolían virkar á líkamann líka

Kókosolía og oil pulling

Kókosolía er algjört undraefni og er frábær rakabomba.
Kókosjógúrt með jarðaberjum og banana

Kókosjógúrt með jarðaberjum og banana

Jógúrtgerð hér á bæ hefst yfirleitt á sunnudagseftirmiðdögum. Þetta tekur mig ekki nema 5 mín þar sem öllu er skellt í blandara og geymist í 5 krukku
Acai skálin

Acai skálin

Acai berin eru eitt af mínu uppáhalds súperfæði! Berin vaxa víða í Brazilíu og eru stútfull af andoxunarefnum sem eru góð fyrir húðina og ónæmiskerfi
Spínat og járn

Spínat og járn

Vissir þú að næringarinnihald spínats breytist eftir því hvernig það er meðhöndlað? Mig langar að deila með þér nokkru sem getur hjálpað þér að finna
Sólin, húðin og bikiníið

Sólin, húðin og bikiníið

Ok, enginn þolir appelsínuhúð og þá sérstaklega ekki þegar sumarið er að detta inn með tilheyrandi sólardögum, sundlaugarferðum eða utanlandsferðum.
Að hlaupa í ræktinni eða úti við

Að hlaupa í ræktinni eða úti við

Ertu með snert af hlaupabakteríunni?
Bestu vítamínin eftir fertugt (síðari hluti)

Bestu vítamínin eftir fertugt (síðari hluti)

Í síðustu viku sagði ég þér frá nauðsynlegum vítamínum eftir fertugt, en það eru ýmsar breytingar sem eiga sér stað í líkamanum með árunum og gott að
Fita brennir fitu

Borðaðu fitu til að brenna fitu

Fita hefur slæmt orð á sér. En að bæta smá fitu í mataræðið gæti verið lykilinn að því að grennast.
passar þú upp á D-vítamínið hjá þér ?

Er líkaminn að kalla á D-vítamín ?

Margir kostir D-vítamíns.
Þegar hormónarnir fara í vitleysu

Þegar hormónarnir fara í vitleysu – hvað er til ráða ?

Af því er virðist þá eru margar af okkar saklausu daglegu venjum að hræra í hormónunum okkar.
Bestu vítamínin eftir fertugt

Bestu vítamínin eftir fertugt

Vítamín spila lykilhlutverk í að jafna orku, matarlanganir og sykurlöngun líkamans. Eftir því sem árin líða verður sífellt mikilvægara að hugsa um br
10 leiðir til þess að auka fitubrennslu og styðja við þyngdartap

10 leiðir til þess að auka fitubrennslu og styðja við þyngdartap

Nú eru páskarnir liðnir og líklega margir áhugasamir um að skerpa á heilsumarkmiðum sínum og hugsanlega einhverjir sem gengu aðeins of langt í páskaeggjaátinu. Ef þú ert ein af þeim þá vil ég gleðja þig með fréttabréfi dagsins þar sem ég fer yfir 10 hollráð sem styðja við brennsluna og gætu hjálpað þér að komast nær markmiðum þínum ef þig langar að missa fituprósentu og tóna líkamann betur fyrir sumarið. Ég vona að þú getir nýtt þér eitthvað af ráðunum hér að neðan, hugsanlega einhver sem gætu komið á óvart :)
Góð ráð við grillið

Grillráð fyrir sumarið

Munið að leggja grillteina úr tré í bleyti í a.m.k 30 mínútur Fyrir notkun. Grillteinar úr stáli eru ákaflega góð fjárfesting.
Súkkulaði er gott fyrir þig, í alvöru

Súkkulaði er gott fyrir þig, í alvöru

Fáðu þér 2 súkkulaðibita og hringdu í mig á morgun.
járnrík fæða

Almennt um járn

Járn telst, ásamt vítamínum, til snefilefna. Vítamín eru sameindir, gerðar úr frumeindum, en járn er aftur á móti frumefni, ein stök frumeind. Þar sem svo lítið þarf af því í fæðunni, flokkast það til snefilefna. Um það bil þriðjung alls járns í líkamanum er að finna í blóði og vöðvum. Þriðjungur er geymdur í lifrinni, miltanu og í rauða beinmergnum þar sem rauðu blóðkornin myndast.
6 stærstu mistökin þegar kemur að heilsu á fimmtugsaldri

6 stærstu mistökin þegar kemur að heilsu á fimmtugsaldri

Hæhæ! Nýtt líf og Ný þú 4 mánaða lífsstílsþjálfun er rétt að hefjast og er ekki á dagskrá að endurtaka þjálfun fyrr en 2018 svo ef þú hefur íhugað hv
Besta leiðin til að léttast á fimmtugsaldri

Besta leiðin til að léttast á fimmtugsaldri

Eftir fertugt verður oft erfiðara og erfiðara fyrir konur að léttast enda hægist brennslan um 5% við hvern áratug eftir breytingaraldur. Þrátt fyrir a
Krækiberjabomba fyrir meiri orku og hreinsun

Krækiberjabomba fyrir meiri orku og hreinsun

Við vitum öll að bolluát og saltkjöt og baunir er ekki það besta fyrir líkamann… Í dag deili ég með þér helstu fæðunni fyrir meiri orku og minni bjúg
Lúxus hafragrautur með bananamjólk

Lúxus hafragrautur með bananamjólk

Þorir þú í sykurlausan morgunn? Þetta er þitt tækifæri að fá ókeypis uppskriftir, innkaupalista, hollráð og ná að léttast, auka orkuna og finna fyrir
Einföld leið til að laga hormónana sem láta okkur fitna

Einföld leið til að laga hormónana sem láta okkur fitna

Insúlín breytir sykri í fitu. Insúlín býr til fitu. Meira insúlín, meiri fita. Ef þú hefur fylgst eitthvað með næringarfræði á undanförnum árum, þá hefur þú líklega heyrt um Dr Robert Lustig.