Fara í efni

Hollráð

Orkugefandi og fljótlegir kínóagrautar!

Orkugefandi og fljótlegir kínóagrautar!

Eitt það besta sem ég get hugsað mér á kuldalegum morgnum er þessi dásamlegi grautur, hann er svo sætur og einfaldur.Það er meira að segja hægt að ger
Grænt orkuskot!

Grænt orkuskot!

Gleðilegt nýtt ár! Janúar er kominn og engin betri leið að hefja árið en með því að gefa líkamanum orkuskot og fylla hann af vellíðan. Mér þykir all
Huga að mataræði og næringu, en forðast öfgar

Hollráð fyrir heilsu og líðan

Huga að mataræði og næringu, en forðast allar öfgar.
Bananar

Bananar eru ekki bara góðir á bragðið

Bananar innihalda náttúruleg sætuefni, sucroes, fructose og glucose ásamt því að vera fullir af trefjum. Einn banani gefur manni gott orkuskot. Rannsóknir hafa sannað að 2 bananar fyrir æfingu gefa manni orku til að æfa í 90 mínútur.
Himneskar vanillukökur

Himneskar vanillukökur

Nýbakaðar smákökur með heitum kakóbolla uppí sófa, léttir jólatónar í bakgrunni og snjókorn sem falla rólega til jarðar fyrir utan gluggann. Það geri
Matarkræsingar

Hátíðarnar, tími til að njóta og upplifa

Við megum ekki gleyma að njóta og upplifa veitinga og stemmingarinnar yfir hátíðarnar.
Hjartvænt mataræði

Hjartvænt mataræði

Ráðleggingar um mataræði.
Gerðu þetta og lifðu til hundrað ára!

Gerðu þetta og lifðu til hundrað ára!

Vissir þú að þegar þú situr of mikið þá miklu algengara að þú upplifir:
9 hollráð til þess að koma inn morgunæfingu

9 hollráð til þess að koma inn morgunæfingu

Langar þig að æfa á morgnanna en hefur átt erfitt með að vakna? Ég elska að hreyfa mig á morgnanna, það gefur svo góða byrjun inn í daginn og hjálpar mikið við matarræðið því þegar maður æfir þá kallar líkaminn á hollari næringu og er miklu orkumeiri fyrir vikið. Þetta er því ekki spurning að mínu mati, en margir eiga erfitt við að koma sér á fætur og vinnur snooze takkinn oft baráttuna! Í dag langar mig að deila með þér 9 hollráðum sem gætu hjálpað þér við að standa við gefin loforð gangvart sjálfri þér.
Náttúrulegar leiðir til að bæta svefn

Náttúrulegar leiðir til að bæta svefn

Flest okkar kannast við svefnvandamál en rannsóknir sýna að hvíld og góður svefn hafi sama vægi fyrir heilsuna eins og heilbrigt mataræði og hreyfing.
Ánægjan sem fylgir heilbrigðu kynlífi

Heilbrigt kynlíf er stór partur af heilbrigðu lífi

Hér á eftir segja 7 konur frá því hvað þær gerðu í samvinnu við sinn heittelskaða til að krydda upp á kynlífið og gera það skemmtilegra og enn meira spennandi.
Gott kynlíf er gulli betra

Matur og fullnæging

Það hafa allir heyrt talað um að ostrur séu fullar af efnum sem örva kynhvötina, en það eru ekki bara þær sem virka örvandi.
Banana og engifer smoothie

Banana og engifer smoothie

Þessi er góður fyrir meltinguna, við brjóstsviða, ógleði og öðrum magavandamálum.
Kaffi bollinn er góður

Þetta er ástæða þess að kaffi er gott fyrir þig

Ég er eflaust ein fárra sem að byrja ekki daginn á kaffibolla. Ég fer stundum og fæ mér Latté í Te og Kaffi en meira er það nú ekki.
5 ráð gegn streitu

5 ráð gegn streitu

Streita vegna vinnuálags hefur aukist töluvert síðustu ár. En vissir þú að konur eru næmari fyrir áhrifum streitu en karlar? Streita er orðin mun alg
50+ og glímir við verki og orkuleysi?

50+ og glímir við verki og orkuleysi?

Glímir þú við verki eða orkuleysi og átt erfitt með að léttast? Þegar kemur að sextugsaldrinum er ekki lengur hægt að fresta og segja „ég byrja seinn
Súper góðar bláberja - pekan pönnukökur

Súper góðar bláberja - pekan pönnukökur

Þessar eru afar bragðgóðar og það gefur skemmtilega breytingu að hafa pekan hnetur í deiginu.
KONUR LÍKLEGRI FYRIR ÁHRIFUM STREITU

KONUR LÍKLEGRI FYRIR ÁHRIFUM STREITU

Streita vegna vinnuálags hefur aukist töluvert síðustu ár.
Aukum hreysti og verndum okkur gegn haustpestum

Aukum hreysti og verndum okkur gegn haustpestum

Það er hægt að efla mótstöðu líkamans, auka hreysti og draga úr smithættu.
Sykur og sykurlöngun

3 einfaldar leiðir til að losna við sykurlöngun

Sumir eiga í erfiðu sambandi við sykur og sætindi og óhætt er að segja að sykurlöngunin sé lævís.
Að nota innlegg í skóna sína dags daglega – bestu ráðin

Að nota innlegg í skóna sína dags daglega – bestu ráðin

Margir nota innlegg í skóna sína dags daglega en aðrir nota slíkt aðeins í æfinga- eða gönguskó. Hér eru nokkur góð ráð fyrir þá sem nota innlegg um það hvernig nota skal innleggin og um meðferð þeirra.
hollusta í glasi

Smoothie með Turmeric sem getur virkað bólgueyðandi

Það er margt sem getur orsakað bólgur í líkamanum og eru þær oft faldar á bak við þyngdaraukningu, húðvandamál, höfuðverki og þunglyndi.
Útþanin og orkulaus? Prófaðu þennan

Útþanin og orkulaus? Prófaðu þennan

Ertu útþanin og orkulaus? Margir upplifa orkuleysi og þá er algengt að sækjast í skyndiorku frá sykri seinnipart dags. Í dag langar mig að deila með