Súper einfalt nammi

Súkkulađi međ bláberjum.
Súkkulađi međ bláberjum.

Ég er vođalega lítill smáköku stússari. En svakalega sjúk í súkkulađi.


Svo redda sér bara á skotstundu.

Brćđa 70% gott súkkulađi í vatnsbađi.
Ţá vera međ flatan disk eđa plötu og skera ofan á bökunarpappír.
Móta lilta súkkulađi mola á pappírinn og bćta viđ bláberi.

Inn í kćli í smá stund og dýrđin er reddý.

Getur ekki veriđ auđveldara.


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré