Kvöldbitar til ađ klára frábćran dag

 

 

 

 

 

 

 

Ţađ er gömul saga og ný ađ ef ţú vilt léttast ţarftu ađ brenna meira en ţú innbyrđir.  Fjöldi kaloría sem ţú neytir skiptir öllu máli. 


Oft kemur hungriđ međ kvöldinu og mćlum viđ međ ţví ađ grípa einn af ţessum
5 kvöldbitum til ađ seđja hungriđ. Ţeir eru ekki ađeins kaloríusnauđir heldur bragđast ótrúlega vel! 

1. Avacado međ kotasćlu 

Avakodo međ kotasćlu

Kotasćla er full af náttúrulegu próteini međ fáar kaloríur. Sýnt hefur veriđ fram á 
ađ próteinríkt matarćđi (sem samanstendur međal annars af mjólkurafurđum) leiđir
til ţyngdartaps. Kotasćla inniheldur einnig nauđsynlegu amínósýruna tryptófan, 
sem róar taugakerfiđ og auđveldar svefn. Ábending: Ef ţú bćtir smá avókadó viđ kotasćluna, 
útvegar ţú líkama ţínum hágćđa fitusýrur. Ţessar fjölómettuđu fitur eru góđar fyrir
kólesteróliđ og draga úr hćttu á hjarta- og ćđasjúkdómum. 

2. Gulrćtur međ hummus 

  Gulrćtur međ hummus

Fyrir ţyngdartap á nóttunni: Skál međ hummus dýfu 

Gulrćtur međ tveimur matskeiđum af hummus - ţessi kvöldbiti er tilvalinn fyrir
ţyngdartap. Dýrmćtar fitusýrur, hágćđa prótein og trefjar. 
Frábćr fylling í maga međ lágmarks kaloríufjölda. 

Ábending okkar: 
Besta leiđin er ađ gera dýfuna sjálf. Prófađu ţennan hummus.

3. Eplabátar međ hnetusmjöri

 Epli međ hnetusmjöri

Ef ţú verđur svöng/svangur á kvöldin, skaltu skera epli í sneiđar og setja eina
eđa tvćr teskeiđar af hnetusmjöri ofan á. Einfalt en ljúffengt!
Passađu bara ađ nota náttúrulegt hnetusmjör.  
Ţađ ćtti ekki ađ innihalda pálmaolíu, sykur eđa önnur aukaefni. 

4. Grísk jógúrt međ bláberjum

 Grísk jógúrt međ bláberjum 

Vissir ţú ađ bláber eru mjög nćringarríkur ávöxtur? Bláber innihalda fullt af
andoxunarefnum sem hafa jákvćđ áhrif á ónćmiskerfiđ ţitt ásamt ţví ađ vera lág
í káloríum. Međ grískri jógúrt fćrđu próteinríkt, kaloríusnautt snarl sem gefur 
líkamanum nauđsynleg nćringarefni yfir nóttina. 

Ertu vegan? 

Skiptu einfaldlega út sojajógúrt fyrir gríska jógúrt. Einn skammtur (250 g) gefur ţér 10 g af próteini. 

5. Heilkornasamloka međ skinku

  Heilkornasamloka međ skinku

Tvćr sneiđar af grófu ristuđu brauđi međ tveimur sneiđum af fitusnauđri skinku getur fullnćgt
löngun áđur en ţú ferđ ađ sofa. Ţetta holla snarl hefur einnig ţann aukabónus ađ vera lágt 
í kaloríum (ađeins 150 kaloríur í hverjum skammti) og gerir ţađ fullkomiđ fyrir ţyngdartap.
Auk ţess gefur ţađ ţér 10 g af próteini. Prófađu ađ bćta viđ nokkrum agúrkusneiđum 
eđa tómötum til ađ fá smá auka nćringu. 

Heimild: Runtastic 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré