Fara í efni

Heilsuréttir

Hinn fullkomni vegan ís

Hinn fullkomni vegan ís

Ef þú elskar ís þá er þessi póstur fyrir þig! Sjálf hef ég mikla ástríðu fyrir ís og ísgerð og hef leitað lengi að hinum fullkomna vegan ís (sem þyrfti auðvitað að hafa sykurmagnið í lágmarki) og í gegnum árin hef ég keypt mér þó nokkrar uppskriftabækur og gert ýmsar tilraunir. Svo ekki sé minnst á heimferð eina frá USA þar sem ég dröslaðist heim með heila ísvél í útsprunginni handfarangurstösku. Eiginmaðurinn gleymir þeirri ferð ekki og segir að ég hafi komið henni heim á þrjóskunni þrátt fyrir algjört plássleysi.
Quiche með spínat, fetaosti og skorpu úr sætum kartöflum

Quiche með spínat, fetaosti og skorpu úr sætum kartöflum

Skorpa úr sætum kartöflum gerir þennan vinsæla bröns/hádegisverð glútenlausan.
Indverskir Aloo Tikki kartöflu klattar, þeir eru vegan og glútenlausir

Indverskir Aloo Tikki kartöflu klattar, þeir eru vegan og glútenlausir

Það er ekki flókið að búa þessa klatta til.
Kókosjógúrt með stökku múslí og kakómjólk

Kókosjógúrt með stökku múslí og kakómjólk

Ég vaknaði með brjálaða löngun í eitthvað stökkt og ferskt einn morguninn í Porto Cervo, Italy í sumar og þá varð þessi uppskrift til. Ég hef aðeins þróað hana eftir að ég kom heim og endurtekið oftar en ég get talið. Ég verð að játa að suma daga borða ég morgunmat tvisvar yfir daginn, mér finnst einfaldlega morgunverður, grautar, búst, pönnukökur og ávextir eitt það besta sem ég fæ.
Við erum 6 ára! Vinsælustu uppskriftir og blogg!

Við erum 6 ára! Vinsælustu uppskriftir og blogg!

Við erum 6 ára! Í tilefni afmælismánaðar Lifðu til fulls deili ég með þér 6 vinsælustu uppskriftum og bloggfærslum okkar tíma og sérstöku afmælistilboði á uppskriftabókinni Lifðu til fulls! Ef þú átt eftir að næla þér í eintak af uppskriftabókinni mæli ég með að gera svo núna enda takmarkað magn eftir! Þar færðu yfir 100 ómótstæðilegar uppskriftir sem henta hvaða tilefni sem er! Ég og við hjá Lifðu til fulls teyminu erum ótrúlega þakklát fyrir samfylgdina og stuðninginn síðstu ár, en hann hefur verið ómetanlegur og værum við ekki ennþá starfandi væri það ekki fyrir ykkur.
Smá snúningur á lasagna – Bella Lasagna

Smá snúningur á lasagna – Bella Lasagna

Þetta nýmóðis lasagna er veisla fyrir bragðlaukana.
Ristuð sneið með avókadó, sítrónu og grænkáli – þrusu gott í hádeginu

Ristuð sneið með avókadó, sítrónu og grænkáli – þrusu gott í hádeginu

Geggjað ristað brauð með avókadó, sítrónu og grænkáli í hádeginu er frábær orkugjafi fyrir daginn.
Sætir kartöflubátar með avókadókremi og beikoni

Sætir kartöflubátar með avókadókremi og beikoni

Einfaldur og hollur morgunverður eða tilvalinn í hádeginu.
Ristaðar sætar kartöflur og ferskar fíkjur

Ristaðar sætar kartöflur og ferskar fíkjur

Æðislegt meðlæti eða bara eitt og sér.
Kvöldmatur á 5 mínútum – Kúrbítsnúðlur með pestó og quinoa

Kvöldmatur á 5 mínútum – Kúrbítsnúðlur með pestó og quinoa

Hver er ekki til í að geta afgreitt kvöldmatinn á 5 mínútum?
NÝTT: Taco fyllt Avókadó

NÝTT: Taco fyllt Avókadó

Skemmtileg útgáfa af Taco.
NÝTT: Dásamleg uppskrift af hollum sítrónu kúrbíts múffum

NÝTT: Dásamleg uppskrift af hollum sítrónu kúrbíts múffum

Þegar lífið réttir þér sítrónur!
Bilað góðir blómkálsvængir með ranch-sósu!

Bilað góðir blómkálsvængir með ranch-sósu!

Ég er með algjört æði fyrir þessum blómkálsvængjum! Ég held stundum að ég sé að “svindla” í mataræðinu þegar ég tek djúsí bita af þessum brakandi “væn
Matarskipulag og uppskriftir fyrir sumarið!

Matarskipulag og uppskriftir fyrir sumarið!

Hæ! Fyrir nokkrum vikum síðan deildi ég með ykkur sunnudags-matarskipulagi mínu sem sló algjörlega í gegn og hafa nú yfir 1400 manns hafa nýtt sér það
NÝTT: Túnfisk og spínat salat með miðjarðarhafsívafi

NÝTT: Túnfisk og spínat salat með miðjarðarhafsívafi

Þetta salat er afar einfalt að búa til, það er einnig létt í maga og fullkomið fyrir hádegisverð eða kvöldverð. Uppskrift er fyrir 1 skammt. Hráefni
Morgunverðarstykki með jarðaberjum, rabbabara og höfrum

Morgunverðarstykki með jarðaberjum, rabbabara og höfrum

Stökkir að utan og mjúkir að innan. Algjör dásemd á morgunverðarborðið.
NÝTT: Afar girnilegt lasagna með quinoa ívafi

NÝTT: Afar girnilegt lasagna með quinoa ívafi

Í þessa hollu lasagna uppskrift er notað quinoa í stað hinna hefðbundnu lasagna platna. Einnig er grænmeti, ostur og jurtir í uppskrift. Þó þetta las
Guacamole - pakkað af súperfæði - þetta verður þú að prufa

Guacamole - pakkað af súperfæði - þetta verður þú að prufa

Eins og Guacamole hafi þurft einhverja aðstoð þegar kemur að hollustu.
NÝTT: Þessi er frábær og hollur  – Hafra og banana ís fyrir alla fjölskylduna

NÝTT: Þessi er frábær og hollur – Hafra og banana ís fyrir alla fjölskylduna

Þessi ís er það hollur að það mætti hafa hann í morgunmat. (ATH ÞÚ ÞARFT AÐ EIGA FROSNA BANANA TIL AÐ GERA ÍSINN). Það tekur aðeins 5 mínútur að búa
NÝTT: Grískar salatvefjur – ekkert nema hollustan með miðjarðarhafsívafi

NÝTT: Grískar salatvefjur – ekkert nema hollustan með miðjarðarhafsívafi

Safaríkt grískt salat pakkað af tómötum, gúrku og ólífum,plús kjúklingabaunum fyrir próteinið.
Fylltar döðlur fyrir Eurovision og mæðradagskaffið

Fylltar döðlur fyrir Eurovision og mæðradagskaffið

Hæhæ! Í tilefni Eurovision í kvöld og mæðradags á sunnudaginn deili ég með þér æðislega góðum fylltum döðlum og bleiku te (fyrir kaffiboðið). Eftir