Fara í efni

Heilsuréttir

Matarskipulag og uppskriftir fyrir vikuna

Matarskipulag og uppskriftir fyrir vikuna

Hæhæ! Síðasta sunnudag frá fjögur til fimm var ég í eldhúsinu að undirbúa vikuna framundan. Þetta er orðin föst rútína hjá mér sem hefur spilað lykil
Fettuccine ostapasta með stökku blómkáli

Fettuccine ostapasta með stökku blómkáli

Suma daga er nauðsynlegt að hafa eitthvað mjög fljótlegt og hollt í matinn. Þetta 15 mín fettuccine pasta með rjómkenndri “osta” sósu og stökku blómk
Rauðrófur eru ótrúlega hollur matur.

Rauðrófuhummus

Já þú last rétt.
BLÓMKÁL – Kryddað SESAME Blómkál

BLÓMKÁL – Kryddað SESAME Blómkál

Hollt og brjálæðislega gott.
GRÆNN MEISTARI -  Afar hollur grænmetisborgari með quinoa

GRÆNN MEISTARI - Afar hollur grænmetisborgari með quinoa

Þó þú sért ekki grænmetisæta þá áttu eftir að elska þennan borgara.
Kúrbíts Canelloni með ricottafyllingu - frá Eldhúsperlum

Kúrbíts Canelloni með ricottafyllingu - frá Eldhúsperlum

Ég virðist vera í endalausri leit að léttum og fljótlegum grænmetisréttum sem auðvitað verða að vera góðir. Eins og ég talaði um í síðustu færslu bjó
Klikkuð vegan BLT samloka

Klikkuð vegan BLT samloka

Þá er seinni vikan í 14 daga sykurlausu áskoruninni hafin! Nú er síðasta tækifærið að skrá sig og fá uppskriftir, innkaupalista og ráð að tækla sykur
Banana quinoa morgunverðar stykki - vegan og rosalega góð

Banana quinoa morgunverðar stykki - vegan og rosalega góð

Fylltu á quinoa-tankinn strax á morgnana með þessum dásamlegu banana quinoa stykkjum.
MORGUNVERÐUR – Vegan bláberja pönnukökur

MORGUNVERÐUR – Vegan bláberja pönnukökur

Frábær breyting á hinum hefðbundnu morgunverðar pönnsum.
Vanillu- og myntudraumur sem seðjar sykurþörfina!

Vanillu- og myntudraumur sem seðjar sykurþörfina!

Í dag deili ég með þér drykk sem er ekkert annað en himneskur! Uppskriftin er ein af þeim sem ég bjó til fyrir sykurlausu áskorunina sem hófst í gær.
Tómata- og spínatbaka frá Eldhúsperlum

Tómata- og spínatbaka frá Eldhúsperlum

Þessi baka er ef til vill frábrugðin mörgum öðrum grænmetisbökum að því leyti að í henni eru engin egg og bökubotninn er tiltölulega einfaldur í framk
Girnilegt ekki satt, hollur og góður morgunverður

Dásemdar kókós-lime-Quinoa morgunverður í skál

Þessi morgunverður er algjört æði. Ég lofa því að þú munt elska hann.
Orkugefandi og fljótlegir kínóagrautar!

Orkugefandi og fljótlegir kínóagrautar!

Eitt það besta sem ég get hugsað mér á kuldalegum morgnum er þessi dásamlegi grautur, hann er svo sætur og einfaldur.Það er meira að segja hægt að ger
Sætkartöflu franskar með Guacamole

Sætkartöflu franskar með Guacamole

Þetta er æðsleg uppskrift, holl og góð fyrir alla fjölskylduna.
Morgunverður – hrærð egg með chillý

Morgunverður – hrærð egg með chillý

Frábært að krydda aðeins upp í morgunverðinum með góðu chillý. Hér er enn annar próteinríkur morgunverður.
4 máltíðir sem þú getur borðað á morgnana ef þú vaknar með uppþembu

4 máltíðir sem þú getur borðað á morgnana ef þú vaknar með uppþembu

Ekki láta smávegis uppþembu eyðileggja daginn fyrir þér.
Prófaðu eitthvað nýtt í morgunmatinn: SÚPER GÓÐ skál af Quinoa með pestó og dásamlegri hollustu

Prófaðu eitthvað nýtt í morgunmatinn: SÚPER GÓÐ skál af Quinoa með pestó og dásamlegri hollustu

Hvað er betra en að fylla á tankinn með staðgóðum morgunverð. Þessi hérna er svo sannarlega til þess að prufa.
Hátíðarveisla frá mæðgunum

Hátíðarveisla frá mæðgunum

Jólahaldið er samofið allskyns hefðum og oft eru hefðirnar sem tengjast jólamatnum sterkar. Mörgum finnst dásamlegt að hafa matinn nákvæmlega eins og hann hefur alltaf verið, á meðan aðrir eru ævintýragjarnir og prófa eitthvað nýtt á hverju ári.
Innbökuð hátíðarsteik frá Mæðgunum

Innbökuð hátíðarsteik frá Mæðgunum

Nú eru margir farnir að velta jólamatnum fyrir sér. Okkur mæðgum finnst nauðsynlegt að breyta reglulega til og höfum prófað allskyns góða grænmetisré
5 mínútna kraftmikil hafraskál

5 mínútna kraftmikil hafraskál

Dásamleg útfærsla af hinum kraftmikla hafragraut.
Eggjabaka með mozzarella, basil og kúrbít – ALGJÖRT ÆÐI

Eggjabaka með mozzarella, basil og kúrbít – ALGJÖRT ÆÐI

Þessi baka er stútfull af grænmeti og afar góðri næringu og þú ert enga stund að búa hana til.
Kryddað og brakandi gott ofnbakað blómkál

Kryddað og brakandi gott ofnbakað blómkál

Ég verð að viðurkenna að blómkál hefur hingað til ekki verið á óskalista hjá mér yfir gott meðlæti. Venjulegt soðið blómkál er í mínum huga ekki spennandi réttur enda ekki nógu bragðmikið.
SÚPER GÓÐ PIZZA – Þessi er með eggjum, aspas og beikoni

SÚPER GÓÐ PIZZA – Þessi er með eggjum, aspas og beikoni

Einföld og afar góð. Skemmtileg útgáfa af pizzu.