Fara í efni

Hreyfing

„Gerðu það bara!“ – Valerie (28) er yogaiðkandi í yfirþyngd og rísandi Instagram-stjarna

„Gerðu það bara!“ – Valerie (28) er yogaiðkandi í yfirþyngd og rísandi Instagram-stjarna

Yogaiðkun er ekki bara fyrir tágrannt íþróttafólk sem teygir sig, fettir og fer í ótrúlegustu stellingar; hniprar sig saman í nær ómanneskjulegan kuðung og orkar eins og tígurlegar trönur á gólfinu. Þvert á móti er yoga fyrir alla, líka fólk í yfirþyngd og þess er hin 28 ára gamla Valerie Sagun lifandi vitnisburður.
Létt skokk er afar gott fyrir heilsuna

Létt skokk tengt við lengra líf

Það er heilsunni gott að stunda létt skokk. En farir þú að hlaupa of hratt eða of mikið þá eru þessu góðu áhrif horfin.
Næring og hreyfing

Næring og hreyfing

Næring og hreyfing eru mjög mikilvægir þættir þegar kemur að heilsusamlegu líferni. Nú þegar Lífshlaupið er á næsta leiti er ekki úr vegi að rifja upp mikilvægi góðs mataræðis og hreyfingar.
Janúar að baki

Janúar að baki

Jæja, þá hefur janúar runnið sitt skeið, mánuðurinn sem margir nota meðal annars til þess að uppfylla áramótaheitið sitt um betri ástundun í heilsuræktinni eða hverskonar heilsueflingu á líkama og sál.
Hvað er Lífshlaupið?

Hvað er Lífshlaupið?

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra aldurshópa.
Taktu tröppurnar

Það er ekki nauðsynlegt að eiga rándýrt kort í ræktina til að komast í gott form

Hver segir að það þurfi að borga fúlgu fjár til að komast í gott form? Þess þarf nefnilega alls ekki skal ég segja þér.
Kjósið langhlaupara ársins 2015 - þriðji karlmaðurinn og þriðja konan sem tilnefnd eru

Kjósið langhlaupara ársins 2015 - þriðji karlmaðurinn og þriðja konan sem tilnefnd eru

Í sjöunda skiptið stendur hlaup.is fyrir vali á langhlaupara ársins, bæði í karla- og kvennaflokki. Þá er einkum verið að horfa til afreka í götu- og
Kjósið langhlaupara ársins 2015

Kjósið langhlaupara ársins 2015

Í sjöunda skiptið stendur hlaup.is fyrir vali á langhlaupara ársins, bæði í karla- og kvennaflokki.
20 ráð til að auka hreyfingu í daglegu lífi

20 ráð til að auka hreyfingu í daglegu lífi

Margir leggja af stað á nýju ári með fögur fyriheit um breyttan lífsstíl, sumum hentar þetta vel en aðrir þurfa kannski bara að koma meiri hreyfingu fyrir í daglegu lífi og hægt er að gera það með tiltölulega einföldum aðferðum.
Skylmingar fatlaðra á Íslandi - námskeið

Skylmingar fatlaðra á Íslandi - námskeið

Núna eftir áramót verður haldið námskeið í skylmingum fatlaðra með höggsverði í fyrsta sinn á Íslandi. Að námskeiðinu stendur Skylmingasamband Íslands og verður það haldið í Skylmingamiðstöðinni í Laugardal. Ingibjörg Laufey Guðlaugsdóttir mun sjá um kennslu námskeiðsins og hefur hún verið á þjálfa hjá Skylmingafélagi Reykjavíkur í fjögur ár og einnig stundað íþróttina í 13 ár.
Hreyfing á nýju ári

Hreyfing á nýju ári

Desember er mikill neyslumánuður. Ekki aðeins í formi jólagjafa og tilheyrandi heldur einnig og ekki síður í formi matar og drykkjar.
Setur þú kröfurnar alltof hátt um áramótin?

Setur þú kröfurnar alltof hátt um áramótin?

Mér finnst áramótin alltaf tákna ákveðin tímamót. Þegar ég var lítil þá skrifaði ég og mamma alltaf niður á miða eitthvað sem við vildum kveðja, brutum það saman utanum stein, fórum útá brennu um kvöldið og köstuðum því í eldinn. Þetta var mjög táknrænt og hefur mótað mína sýn á áramótin á þann veg að ég hugsa alltaf yfir farinn veg og athuga hvort að það séu siðir, venjur eða annað sem ég ætti að kveðja.
Að ganga er hin besta hreyfing

Já, að fara út að ganga er gott fyrir alla!

En hvers vegna ætli það sé og hvers vegna skiptir máli á hvað hraða þú gengur?
Göngutúr um nágrennið – nærir líkama og sál

Göngutúr um nágrennið – nærir líkama og sál

Mörg hreyfum við okkur heilmikið í desember við jólaundirbúninginn í formi þramms á milli verslana, þrifa og ýmissa tilfæringa á heimilinu að ekki sé talað um þá sem drífa sig í ræktina, þrátt fyrir annir.
Heilsueflandi vinnustaður – námskeið 14.–15. janúar 2016

Heilsueflandi vinnustaður – námskeið 14.–15. janúar 2016

Dagana 14.–15. janúar 2016 verður haldið námskeið á Grand hóteli í Reykjavík fyrir mannauðsstjóra, sérfræðinga, stjórnendur og leiðtoga á íslenskum vinnustöðum. Námskeiðið ber yfirskriftina: Heilsueflandi vinnustaður er skemmtilegur – hámarksárangur með réttum aðferðum.
Heilsan og gæludýrin okkar

Gæludýrin bæta heilsuna og meira til

Það er ekkert leyndarmál að gæludýr láta manni líða vel.
Ert þú með ástar og haturssamband við þessa æfingu líka?

Ert þú með ástar og haturssamband við þessa æfingu líka?

Í dag langar mig að deila með þér æfingu sem leggur áherslu á efri líkama, en keyrir einnig púlsinn upp með því að hoppa smá og skoppa líka.
Meiðslahætta í íþróttum

Meiðslahætta í íþróttum

Möguleiki á meiðslum er alltaf til staðar í íþróttum. Styrktarþjálfari þarf að búa til þarfagreiningu (e. Need analysis) á hverjum íþróttamanni/íþróttagrein til þess að gera sér grein fyrir meiðslaáhættu í þeirri grein sem verið er að vinna með.
Hvernig Jennifer Aniston heldur sér í formi

Hvernig Jennifer Aniston heldur sér í formi

Jennifer Aniston er ein sú allra fallegasta konan í Hollywood og margir velta fyrir sér hvert sé leyndarmál hennar að halda sér ávallt í topp formi.