Fara í efni

Hreyfing

Ertu alltaf að byrja og hætta í ræktinni? Lestu þetta…

Ertu alltaf að byrja og hætta í ræktinni? Lestu þetta…

Upplifir þú mikið annríki og hefur ekki náð að setja heilsuna í forgang? Viltu koma hreyfingu inn í rútínuna og skapa heilbrigðan lífsstíl? Ef þú kannast við þetta langar mig að deila með þér leiðinni sem ég tók til þess að yfirstíga einmitt þessar hindranir þegar kom að hreyfingu. Í þeirri von að það geti hjálpað þér að sjá möguleikana sem þú getur tekið í dag.
8 atriði sem hjálpa þér að ná lengra í sportinu

8 atriði sem hjálpa þér að ná lengra í sportinu

Allir þeir sem stunda íþróttir og hafa metnað fyrir því, vilja ná eins langt og mögulegt er. Þá er ekkert annað í boði en mikil vinna, stöðugleiki og fórnfýsi. Hér eru nokkur atriði sem geta hjálpað öllum að ná lengra í sinni grein. Athugið að listinn er ekki í neinni sérstakri röð og alls ekki tæmandi. Þessi atriði eru öll mikilvæg.
Úrslit í hlauparöð Newton Running og Framfara - hlaup númer 3

Úrslit í hlauparöð Newton Running og Framfara - hlaup númer 3

Hér eru úrslit í hlaupaföð Newton Running og Framfara úr þriðja hlaupi.
Áttu í vandræðum með svefn?

Áttu í vandræðum með svefn?

Líkamsrækt hefur áhrif á marga þætti eins og komið hefur fram í pistlunum hjá okkur að undanförnu. Nætursvefninn er rosalega mikilvægur fyrir okkar daglega amstur og það hafa flest allir kynnst því að sofa illa og ná litlum afköstum daginn eftir, hvort sem það er í vinnu, skóla eða í líkamsræktinni. Það vill svo skemmtilega til að svefninn hefur jákvæð og góð áhrif á líkamsræktina og líkamsræktin hefur jákvæð áhrif á svefninn.
Vöðvamisræmi getur valdið meiðslum!

Vöðvamisræmi getur valdið meiðslum!

Þegar einn vöðvi er sterkari en mótvöðvi sinn, er talað um vöðvamisræmi.
Víðavangshlaup, frábær þjálfun og veruleg áskorun - hlaup númer tvö er 17.október

Víðavangshlaup, frábær þjálfun og veruleg áskorun - hlaup númer tvö er 17.október

Víðavangshlaup í hefðbundnum skilningi eru almennt haldin á margs konar undirlagi, oftast á grasi en einnig í möl, mold, drullu og sandi.
Fá „spóaleggi“ með aldrinum

Fá „spóaleggi“ með aldrinum

Mikið hefur verið fjallað um rannsóknir Janusar Guðlaugssonar, lektors við Menntavísindasvið HÍ, áhrif fjölþættrar þjálfunar á heilsu eldra fólks. Rannsóknirnar sýna fram á að markviss þjálfun með áherslu á þol- og styrktarþjálfun bætir heilsu eldra fólks og eykur hreyfigetu umtalsvert.
Fitubrennsla 101

Fitubrennsla 101- grein frá FAGLEGRI FJARÞJÁLFUN

Eins og flestir vita, þá brennir þú fitunni í eldhúsinu. Með öðrum orðum, hvað þú færð þér að borða skiptir rosalega miklu máli þegar kemur að fitubrennslu. En þessi pistill er ekki um næringuna heldur hvernig þú getur hámarkað fitubrennsluna með æfingum og breytt líkamanum í algjöra vél.
Víðavangshlaup, frábær þjálfun og veruleg áskorun

Víðavangshlaup, frábær þjálfun og veruleg áskorun

Víðavangshlaup í hefðbundnum skilningi eru almennt haldin á margs konar undirlagi, oftast á grasi en einnig í möl, mold, drullu og sandi.
Sterkar og kraftmiklar mjaðmir eru lykilatriði í íþróttum

Sterkar og kraftmiklar mjaðmir eru lykilatriði í íþróttum

Kraftmikil mjaðmarétta (hip extension) þarf að vera til staðar þegar þú hoppar beint upp, tekur sprett eða breytir um stefnu.
Hjólað í skólann 2015

Hjólað í skólann 2015

Hjólum í skólann – framhaldsskólakeppni er hafin .
Er þetta rétt?

„Konur fitna vegna þess að þær eru ekki nógu iðnar við heimilisstörfin“

Þá hafa tæknibreytingar gert það að verkum að húsverk eru auðveldari viðfangs og krefjast ekki jafn mikillar hreyfingar og erfiðis og áður.
Eru teygjur bara tímasóun?

Eru teygjur bara tímasóun?

Þeir sem stunda líkamsrækt af einhverju tagi eru meðvitaðir um mikilvægi þess að hreyfa sig, styrkja vöðvana, auka þol og almenna hreysti. Minna vill oft fara fyrir því að teygja vöðvana í lok æfinga.
Forðastu tognanir á aftanverðu læri (hamstring)

Forðastu tognanir á aftanverðu læri (hamstring)

Ég þjálfa mikið af íþróttamönnum og það er ansi algengt að ég fái unga íþróttamenn til mín sem hafa tognað á aftanverðu læri. Ekki bara einu sinni, heldur oft. Staðreyndin er því miður sú, að allt of margir íþróttamenn hafa virkilega auma aftanlærisvöðva og lítinn liðleika/hreyfanleika til þess að vinna með öllum þeim kraftmiklu hreyfingum sem fylgja íþróttinni.
Aqua Zumba - Ný námskeið byrja á mánudaginn 7.september, skráðu þig strax í dag

Aqua Zumba - Ný námskeið byrja á mánudaginn 7.september, skráðu þig strax í dag

Aqua Zumba námskeiðin hafa verið uppseld hingað til því ákváðum við að bæta við fleiri námskeiðum sem hefjast í næstu viku.
Jóganámskeið í Víkinni

Jóganámskeið í Víkinni

Ljúf jógakvöld.
Góð næring, Betri árangur

FRÍTT Í BOÐI HEILSUTORGS OG IÐNÚ

VERKEFNAHEFTI - NÁÐU ÞÉR Í EINTAK
Viltu hámarka fitubrennsluáhrif líkamans?

Viltu hámarka fitubrennsluáhrif líkamans?

Eins og flestir vita, þá er mataræðið lang stærsti þátturinn þegar kemur að því að brenna fitu. Ef mataræðið er ekki stöðugt og gott, þá er ekkert æfingakerfi að fara að skila þér tilætluðum árangri. Svo einfalt er það.
Næring og hugarfar daginn fyrir hlaup – Reykjavíkurmaraþon

Næring og hugarfar daginn fyrir hlaup – Reykjavíkurmaraþon

Í aðdraganda hlaups þurfa hlauparar að halda góðu jafnvægi í vökvaneyslu, kolvetna-, prótein- og fituneyslu og miða það við þörf á hverjum tíma í takt við æfingaálag.
mynd af vef World Class

Frítt mánaðarkort fyrir sextán ára hjá World Class til áramóta

Ókeypis mánaðarkort í World Class stendur nú öllum þeim til boða sem fæddir eru árið 1999, en tilboðið gildir til áramóta. Innifalið er stakur tími hjá þjálfara og frír aðgangur að Laugardalslaug, Lágafellslaug, Seltjarnarneslaug ásamt aðgangi að öllum opnum hópatímum í stöðvum World Class.
Ertu búinn að ákveða vegalengdina fyrir Reykjavíkurmaraþon ?

Ertu búinn að ákveða vegalengdina fyrir Reykjavíkurmaraþon ?

Skráning fyrir Reykjavíkurmaraþonið sem fer fram í 32. sinn þann 22. ágúst næstkomandi er í fullum gangi. Þó svo að viðburðurinn heiti Reykjavíkur-maraþon þá eru aðeins tvær vegalendir sem tengjast maraþoni á nokkurn hátt.
Skemmtileg grein frá Stelpa.is

11 sannreynd ráð til að auka brennslu - Stelpa.is

Þegar kemur að því að skafa smjörið af sér eru ákveðin grunngildi sem virka og vinna annaðhvort með okkur eða á móti okkur.
Allir þurfa að hreyfa sig daglega – óháð vigtinni

Allir þurfa að hreyfa sig daglega – óháð vigtinni

Holdafar þjóðarinnar hefur verið mikið í umræðunni og þá ekki síst aukin tíðni ofþyngdar. Leitað er leiða til að sporna gegn þessari þróun og er ljóst að hollt mataræði og regluleg hreyfing leika þar stórt hlutverk.