Fara í efni

Hreyfing

Eru kviðæfingar bara kviðæfingar?

Eru kviðæfingar bara kviðæfingar?

Hvers vegna gerum við kviðæfingar?
Fyrirlestur um gildi hlaupa og hreyfingar fyrir andlega heilsu

Fyrirlestur um gildi hlaupa og hreyfingar fyrir andlega heilsu

Framfarir, Hollvinafélag millivegalengda og langhlaupara, stendur fyrir fyrirlestri þann 4. apríl nk. þar sem Högni Óskarsson geðlæknir og sérfræðingur í stjórnendaþjálfun fjallar um gildi hlaupa og hreyfingar fyrir almenna heilsu og vellíðan.
Góð næring skilar árangri og vellíðan

Góð næring skilar árangri og vellíðan

Fríða Rún Þórðardóttir hefur æft hlaup og frjálsar íþróttir í 35 ár. Hún starfar sem næringarfræðingur í Eldhúsi Landspítala, en þess á milli keppir hún fyrir ÍR í hinum og þessum hlaupum og þjálfar hlaupahópa bæði hjá ÍR og Víkingi. Hún á og rekur heilsuvefsíðuna Heilsutorg.is þar sem fjallað er um heilsu og næringu í sinni víðustu mynd á faglegan máta. Hún segir að til að ná árangri og finna fyrir vellíðan í íþróttaiðkun er mikilvægt að hafa næringuna og mataræðið í heild í góðu lagi.
Leggðu áherslu á vöðvahópa sem sjást ekki í speglinum

Leggðu áherslu á vöðvahópa sem sjást ekki í speglinum

Markmiðið hjá mörgum sem stunda reglulega líkamsrækt er að líta betur út, eðlilega. Því er oft lögð meiri áhersla á þá vöðvahópa sem við sjáum í speglinum. Axlir, brjóstvöðvar, kviðvöðvar og handleggir svo eitthvað sé nefnt.
Miklu betra þegar kynin æfa saman

Miklu betra þegar kynin æfa saman

Í FLESTUM HÓPÍÞRÓTTUM Á ÍSLANDI Í DAG ERU ÁKVEÐNAR STAÐLAÐAR HÓPASKIPTINGAR – EFTIR KYNI OG ALDRI. ÞESSAR HÓPASKIPTINGAR ERU OFT NAUÐSYNLEGAR, SÉRSTAKLEGA Í STÓRUM HÓPUM SVO ÞJÁLFUN VERÐI MARKVISS OG HENTI BÆÐI ALDRI OG GETUSTIGI IÐKENDA. EN ÞETTA ÞARF EKKI AÐ VERA SVONA.
4 frábærar æfingar fyrir sterkari og stæltari rassvöðva

4 frábærar æfingar fyrir sterkari og stæltari rassvöðva

Það ættu allir að leggja mikla áherslu á að þjálfa rassvöðvana. Ekki aðeins íþróttamenn sem stefna að bættri frammistöðu, heldur einnig almenningur.
Kristján Þór Einarsson. Mynd/seth@golf.is

Frábær æfing í að skora betur - grein af vef golf.is

Afrekskylfingurinn Kristján Þór leikur af og til af rauðum teigum.
Sönnun þess að fjallgöngur gera þig hamingjusamari og heilbrigðari

Sönnun þess að fjallgöngur gera þig hamingjusamari og heilbrigðari

Þeir sem stunda fjallgöngur kannast við flugnabit, blöðrur og marbletti bara fyrir það að klára gönguna og njóta tíma úti í náttúrunni.
Er markmið allra sem stunda líkamsrækt að bæta sig?

Er markmið allra sem stunda líkamsrækt að bæta sig?

Þeir sem mæta í ræktina reglulega, hljóta að vera með einhver markmið. Þessi markmið geta verið óskýr eða mjög markviss og skýr.
VIÐTALIÐ: Inga Dís hlaupastjóri gamlárshlaupsins segir frá sjálfri sér og fleiru

VIÐTALIÐ: Inga Dís hlaupastjóri gamlárshlaupsins segir frá sjálfri sér og fleiru

Í tilefni af Gamlárshlaupinu, sem fer fram 31. desember þótti okkur hjá Heilsutorgi tilvalið að taka viðtal við Ingu Dís sem verið hefur hlaupstjóri undanfarin ár og er sjálf hlaupari.
Hvernig er hægt að koma í veg fyrir aukakílóin í vetur

Hvernig er hægt að koma í veg fyrir aukakílóin í vetur

Þegar laufin taka að falla af trjánum og fyrstu snjókornin falla og við tökum fram hlýju fötin okkar og leitum huggunar í mat og drykk.
Jóga er afar gott fyrir líkama og sál

Fræga liðið í Hollywood elskar Bikram Jóga

Bikram Jóga hefur verið stærsta fegrunar leyndarmál Hollywood árum saman. Fleiri og fleiri frægir einstaklingar hafa rætt um þetta leyndarmál og lofa Bikram Jóga í hástert.
Viltu mæta jólunum léttari og orkumeiri? Ókeypis áskorun og glæsilegir vinningar

Viltu mæta jólunum léttari og orkumeiri? Ókeypis áskorun og glæsilegir vinningar

Vilt þú mæta jólunum sterkari og orkumeiri? Upplifir þú tímaleysi þegar kemur að því að hreyfa þig reglulega? Það er margt spennandi að gerast hjá HiiTFiT.is þessa daganna.
Íþróttamenn þurfa að stunda sérhæfða sprettþjálfun: 4 ástæður frá Faglegri Fjarþjálfun

Íþróttamenn þurfa að stunda sérhæfða sprettþjálfun: 4 ástæður frá Faglegri Fjarþjálfun

Þegar ég er að tala um sérhæfða sprettþjálfun, þá er ég að tala um 100% ákefð með fyrirfram ákveðnum vegalengdum og hvíldum.
Einfaldar kviðæfingar sem skila þér auknum styrk

Einfaldar kviðæfingar sem skila þér auknum styrk

Þegar kemur að kviðæfingum, þá kýs ég að nota einfaldar og árangursríkar æfingar sem skila auknum styrk.
Nokkrar æfingar fyrir fætur og rass sem hægt er að gera hvar sem er

Nokkrar æfingar fyrir fætur og rass sem hægt er að gera hvar sem er

Þegar kemur að því að þjálfa fætur, þá kemur hnébeygjan oftast fyrst upp í hugann. En hnébeygjan er því miður ekki á allra færi.
Húlladúllan slær upp húllafjöri á Eiðistorgi laugardaginn 1. október í tilefni hins alþjóðlega húlla…

Húlladúllan slær upp húllafjöri á Eiðistorgi laugardaginn 1. október í tilefni hins alþjóðlega húllahoppdags!

Á þessum degi er húllagleðinni fagnað með viðburðum um allan heim. Komið og húllið með Húlladúllunni á milli klukkan 13:00 og 15:00!
Æfingar fyrir þá sem hafa lítinn tíma frá Faglegri Fjarþjálfun

Æfingar fyrir þá sem hafa lítinn tíma frá Faglegri Fjarþjálfun

Það er hægt að taka mjög skilvirka og góða æfingu á stuttum tíma en þá þurfa breytur eins og ákefð, æfingaval og þyngdir að vera við hæfi.
Viltu léttast? Lærðu að telja hitaeiningar

Viltu léttast? Lærðu að telja hitaeiningar

Já þetta hljómar ekkert svakalega sexy en allir þeir sem eru í þeim hugleiðingum að létta sig eða skera niður fitu, þurfa að læra inn á hitaeiningar.
Notkun á heilsuúrum skilar ekki árangri, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar

Notkun á heilsuúrum skilar ekki árangri, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar

Þrátt fyrir miklar vinsældir skilar notkun svokallaðra heilsuúra ekki tilskildum árangri, ef marka má niðurstöður rannsóknar sem birtar voru í tímaritinu Journal of American Medical Association í gær. Rannsóknin er ein sú fyrsta sem kannar áhrif þess að nýta sér heilsuúr til að bæta heilbrigði.
Óhefðbundnar kviðæfingar frá Fagleg Fjarþjálfun

Óhefðbundnar kviðæfingar frá Fagleg Fjarþjálfun

Hver er orðinn þreyttur á hefðbundnum uppsetum eða planka?